Fréttir

Alexander í landsliđinu í undankeppni EM

Íslenska karlalandsliđiđ í blaki hefur leik í undankeppni EM 2019 í dag ţegar strákarnir sćkja Slóvakíu heim. Auk Íslands og Slóvakíu eru Svartfjallaland og Moldóva í riđlinum. Fyrirfram er Slóvakía sterkasta liđiđ en Slóvakar hafa fariđ í lokakeppnina síđustu sex skipti
Lesa meira

Úrslit á Íslandsmótinu í strandblaki (myndband)

Um helgina fór fram Íslandsmótiđ í strandblaki í Kjarnaskógi á Akureyri en blakdeild KA sá um umsjón mótsins. Veđriđ lék viđ keppendur og voru ađstćđur algjörlega til fyrirmyndar. KA-TV sýndi frá mótinu sem og gerđi ţetta skemmtilega samantektarmyndband frá úrslitaleikjunum
Lesa meira

Íslandsmótiđ í strandblaki í Kjarna um helgina

Ţađ verđur líf og fjör á strandblaksvöllunum í Kjarnaskógi um helgina en ţá fer fram Íslandsmótiđ í strandblaki. Ađstađan í Kjarnaskógi er orđin einhver sú besta á landinu og verđur virkilega áhugavert ađ fylgjast međ gangi mála en Íslandsmótiđ er ađ sjálfsögđu stćrsta mótiđ í strandblakinu ár hvert
Lesa meira

4. stigamótiđ í strandblaki fór fram um helgina

Um helgina fór fram fjórđa stigamótiđ í strandblaki og var leikiđ í Kjarnaskógi. Búiđ er ađ gera frábćra ađstöđu fyrir strandblak í Kjarnaskógi og var leikiđ á öllum fjórum völlunum á mótinu. Keppt var í tveimur deildum bćđi karla og kvennamegin og má svo sannarlega segja ađ mikiđ líf hafi veriđ á keppnissvćđinu
Lesa meira

Fjölskylduskemmtun 3. júní á KA-svćđinu

Ţađ verđur líf og fjör á KA-svćđinu sunnudaginn 3. júní en ţá ćtlum viđ ađ bjóđa uppá skemmtun fyrir unga sem aldna. Hćgt verđur ađ prófa allar íţróttir sem iđkađar eru undir merkjum KA en ţađ eru ađ sjálfsögđu fótbolti, handbolti, blak, júdó og badminton
Lesa meira

Mikilvćgur félagsfundur í dag

KA heldur í dag opinn félagsfund ţar sem félagiđ mun kynna framtíđaruppbyggingu á KA-svćđinu sem og rekstrarumhverfi KA. Gríđarlega mikilvćgt er ađ KA fólk fjölmenni á fundinn enda mikilvćgir tímar framundan hjá félaginu okkar. Fundurinn hefst klukkan 17:15 í íţróttasal KA-Heimilisins
Lesa meira

Miguel og Paula til liđs viđ KA

Blakdeild KA er áfram stórhuga eftir gríđarlega vel heppnađ tímabil hjá karlaliđinu sem vann alla ţrjá titla sem í bođi voru. Liđinu barst í morgun mikill liđsstyrkur en Miguel Mateo Castrillo var stigahćsti leikmađur Mizunodeildarinnar á síđustu leiktíđ og kemur til KA frá Ţrótti Neskaupstađ
Lesa meira

3. fl. kvenna Íslandsmeistari í blaki

Ţađ rigna enn inn titlar hjá Blakdeild KA en 3. flokkur kvenna varđ um helgina Íslandsmeistari í sínum flokki eftir frábćra frammistöđu á Ísafirđi. Stelpurnar gerđu sér lítiđ fyrir og unnu alla fimm leiki sína 2-0, geri ađrir betur!
Lesa meira

Formađur KA kynnir fundinn mikilvćga

KA heldur gríđarlega mikilvćgan félagsfund á miđvikudaginn klukkan 17:15 ţar sem rćdd verđur framtíđaruppbygging á KA-svćđinu sem og rekstrarumhverfi KA. Ţađ er ótrúlega mikilvćgt ađ KA fólk fjölmenni á fundinn enda mjög mikilvćgir tímar framundan hjá félaginu okkar en KA hefur stćkkađ gríđarlega undanfarin ár
Lesa meira

Filip bestur og 5 KA menn í blakliđi ársins

Karlaliđ KA í blaki varđ eins og flestir vita ţrefaldur meistari á nýliđnu tímabili ţegar liđiđ hampađi Deildar-, Bikar- og Íslandsmeistaratitlinum. Lokahóf Blaksambands Íslands var haldiđ í gćr og var liđ ársins tilkynnt og á KA hvorki fleiri né fćrri en 5 leikmenn í liđi ársins hjá körlunum. Ţá var Filip Pawel Szewczyk valinn besti leikmađurinn
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | blak@ka.is