Fréttir

Fótbolti - 17:45

Ţór/KA hefur leik - Valskonur mćta í Bogann

Á fimmtudaginn kl. 17:45 mćtir Ţór/KA Val í fyrsta leik Pepsi-deildar kvenna.
Lesa meira
Fótbolti - 20:00

Leikmannakynning Ţór/KA í KA-heimilinu á mánudag

Mánudaginn 24. apríl kl. 20:00 verđur kynning á Pepisdeildarliđi Ţór/KA og 2. flokki félagsins í KA-heimilinu. Liđ sumarsins verđa kynnt ásamt nýjum búningi liđsins. Veitingar í bođi - allir hjartanlega velkomnir
Lesa meira

Skráning í rútuferđ á fyrsta útileik sumarsins hafin

Mánudaginn 1. maí leikur KA sinn fyrsta leik í Pepsi deildinni ţegar liđiđ sćkir Breiđblik heim. Mikil eftirvćnting er fyrir sumrinu hjá öllum KA mönnum og ćtla stuđningsmenn ađ fjölmenna á leikinn.
Lesa meira
Fótbolti - 17:15

KA tekur á móti Grindavík á Skírdag í Boganum

KA tekur á móti Grindavík í undanúrslitum Lengjubikarsins í Boganum kl. 17:15 á Skírdag
Lesa meira

Emil Lyng í rađir KA

Danski sóknarmađurinn, Emil Lyng, hefur komist ađ samkomulagi viđ KA um ađ leika međ liđinu út tímabiliđ, sem hefst eftir rétt einn mánuđ
Lesa meira

Túfa framlengir samning sinn viđ KA

Srdjan Tufegdzic, eđa Túfa eins og hann er alltaf kallađur framlengdi í gćr samning sinn viđ KA til tveggja ára. Ţetta eru frábćr tíđindi fyrir KA en Túfa hefur veriđ ađalţjálfari liđsins undanfariđ eitt og hálft ár.
Lesa meira

Samstarf KA og Ţórs um rekstur Ţór/KA tryggt

Nýr samningur er frágenginn milli Íţróttafélagsins Ţórs og Knattspyrnufélags Akureyrar um áframhaldi samstarf félaganna og rekstur kvennaliđs Ţórs/KA í knattspyrnu.
Lesa meira

Konukvöld Ţór/KA

Konukvöld Ţór/KA fer fram laugardaginn 11. mars í Golfskálanum. Veislustjóri er leikkonan Bryndís Vala Gísladóttir og bođiđ verđur upp á frábćr skemmtiatriđi, tísksýningu, happdrćtti og gómsćtan mat.
Lesa meira

Ţór/KA tekur á móti Val

Laugardaginn kl. 19:00 í Boganum tekur Ţór/KA á móti Val í Lengjubikarnum.
Lesa meira

Vinstri bakvörđur til reynslu hjá KA

Darko Bulatovic, 27 ára gamall Svartfellingur, er á leiđ til KA á reynslu.
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  staff@ka.is