Fréttir

Örfréttir KA - 19. feb 2018

Það var nóg um að vera hjá meistaraflokkum KA um helgina en fótboltinn, handboltinn og blakið voru öll í eldlínunni. Hér rennum við yfir gang mála:
Lesa meira

Þrjár frá Þór/KA í A-landsliði sem fer til Algarve

Þrír leikmenn Íslandsmeistara Þór/KA hafa verið valdar í 23-manna hóp sem heldur til Algarve á árlegt æfingamót
Lesa meira

Milan Joksimovic semur við KA

KA hefur fengið til liðs við sig vinstri bakvörð sem mun taka slaginn með liðinu í Pepsi-deildinni í sumar
Lesa meira

KA sigraði Magna í fyrsta leik Lengjubikarsins

KA sigraði Magna 2-0 í Lengjubikarnum í Boganum í gærkvöldi
Lesa meira

KA sigraði Leikni F

KA á toppnum
Lesa meira

KA3 tapaði fyrir KF

KA3 var grátlega nálægt því að ná í stig gegn KF í B-deild Kjarnafæðimótsins í gær.
Lesa meira

KA og Þór skildu jöfn

KA og Þór skildu jöfn, 1-1, í Kjarnafæðismótinu A-deild í gær.
Lesa meira

KA2 burstaði Þór2

KA2 vann Þór2 5-1 í Kjarnafæðismótinu á miðvikudaginn
Lesa meira

Þór/KA átti 3 fulltrúa í leiknum gegn Noregi

Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu lék í dag æfingaleik gegn því Norska en leikurinn fór fram á Spáni. Íslandsmeistaralið Þórs/KA átti hvorki fleiri né færri en 3 fulltrúa í íslenska liðinu en það voru þær Sandra María Jessen, Anna Rakel Pétursdóttir og Andrea Mist Pálsdóttir
Lesa meira

KA2 með öruggan sigur á KF

KA2 lék við KF í Kjarnafæðismótinu í gær. KA2 sigraði leikinn sannfærandi 4-1.
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  staff@ka.is