KA2 burstađi Ţór2

Fótbolti
KA2 burstađi Ţór2
Bjarni og Áki leika stórt hlutverk hjá KA2

Umfjöllun KDN um leikinn:

KA 2     5 – 1     Ţór 2
1-0    6‘      Áki Sölvason
2-0    19‘    Brynjar Ingi Bjarnason 
3-0    24‘    Patrekur Hafliđi Búason
4-0    47‘    Frosti Brynjólfsson
4-1    59‘    Guđni Sigţórsson (Víti)
5-1    90+1‘    Gunnar Darri Bergvinsson

 

KA 2 og Ţór 2 áttust viđ í riđli 2 í Kjarnafćđimótinu, og var jafnrćđi međ liđunum framan af leik. Fyrsta fćri leiksins leit dagsins ljós á 6. Mínútu ţegar leikmenn KA 2 spila sig í gegnum vörn Ţór 2 og Áki Sölvason leggur boltann örugglega í fjćrhorniđ. Á 19. mínútu fá KA-menn aukaspyrnu og senda háan bolta yfir á fjćrstöng, ţar sem Brynjar Ingi Bjarnason stekkur manna hćst og tvöfaldar forystuna međ góđum skalla. Fimm mínútum síđar tekur Bjarni Ađalsteinsson aukaspyrnu fyrir KA 2 og setur boltann beint í stöngina, en Patrekur Hafliđi Búason fylgir vel á eftir og skorar ţriđja mark KA 2. Eftir ţetta róađist leikurinn og KA-menn hafa yfirhöndina ţađ sem eftir lifir fyrri hálfleiks, međan Ţór 2 á góđa spretti inn á milli. Hálfleikstölur voru 3-0 fyrir KA 2.

Ţađ voru ekki tvćr mínútur liđnar af síđari hálfleik ţegar Frosti Brynjólfsson veđur inn ađ marki Ţórs 2 og skorar fjórđa mark KA 2. Á 59. mínútu brjóta KA-menn klaufalega af sér innan eigin vítateigs og vítaspyrna dćmd. Guđni Sigţórsson steig á punktinn og skorađi örugglega og lagađi ţannig stöđuna fyrir Ţór 2. Síđari hálfleikur var öllu bragđdaufari en sá fyrri. Leikurinn var heilt yfir nokkuđ jafn og einnig prúđmannlega leikinn. Ţađ voru aftur á móti KA 2 sem áttu lokaorđiđ ţví ţegar komiđ var framyfir venjulegan leiktíma slapp Gunnar Darri Bergvinsson einn innfyrir vörn Ţórs 2 og vippađi yfir markvörđ Ţórs og í netiđ. Lokatölur urđu ţví 5-1 fyrir KA 2. Erfitt er ađ velja einhvern einn sem mann leiksins en ţeir Viktor Már Heiđarsson, Frosti Brynjólfsson og Brynjar Ingi Bjarnason áttu allir mjög góđan leik fyrir KA 2.

 

                     KA 2                 Ţór 2

 

Skot               14                    8

Á mark            7                     7

Horn                5                     9

Leikbrot          16                  11

Rangstćđur    1                    1


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  staff@ka.is