Tölfræði sumarsins til þessa

Fótbolti
Tölfræði sumarsins til þessa
Það hefur verið líf og fjör hjá okkar liði í sumar

Tímabilið er hálfnað í Pepsi deildinni og ekki úr vegi að renna aðeins yfir tölfræði og gengi KA til þessa en KA situr í 5. sæti deildarinnar. Aðalsteinn Halldórsson tók tölfræðina saman og myndirnar eru teknar af Sævari Sigurjónssyni ljósmyndara.

Staðan í deildinni

 FÉLAGLUJTMÖRKNETSTIG
1 Valur 11 7 3 1 17  -    9 8 24
2 Grindavík 11 6 3 2 16  -  15 1 21
3 Stjarnan 11 5 3 3 22  -  15 7 18
4 FH 11 4 5 2 19  -  15 4 17
5 KA 11 4 3 4 23  -  17 6 15
6 Víkingur R. 11 4 3 4 16  -  15 1 15
7 Víkingur Ó. 11 4 1 6 12  -  18 -6 13
8 Fjölnir 10 3 3 4 12  -  13 -1 12
9 Breiðablik 11 3 3 5 14  -  18 -4 12
10 KR 10 3 2 5 13  -  17 -4 11
11 ÍBV 11 3 2 6 14  -  23 -9 11
12 ÍA 11 2 3 6 19  -  22 -3 9

 

Mörk og stoðsendingar

Mörk (Deild):

6 mörk Emil Sigvardsen Lyng
5 mörk Elfar Árni Aðalsteinsson og Hallgrímur Mar Steingrímsson
4 mörk Ásgeir Sigurgeirsson
1 mark Almarr Ormarsson, Darko Bulatovic og Davíð Rúnar Bjarnason

Stoðsendingar (Deild):

6 stoðsendingar Hallgrímur Mar Steingrímsson
4 stoðsendingar Ásgeir Sigurgeirsson og Steinþór Freyr Þorsteinsson
3 stoðsendingar Emil Sigvardsen Lyng
2 stoðsendingar Darko Bulatovic
1 stoðsending Elfar Árni Aðalsteinsson

* Ekki gefin stoðsending í marki Ásgeirs gegn Víkingi R., Elfars Árna gegn KR, Almars gegn ÍBV.

Atkvæðamestu leikmenn í deild:

Hallgrímur Mar Steingrímsson 5 mörk og 6 stoðsendingar
Emil Sigvardsen Lyng 6 mörk og 3 stoðsendingar
Ásgeir Sigurgeirsson 4 mörk og 4 stoðsendingar
Elfar Árni Aðalsteinsson 5 mörk og 1 stoðsending

Spiltími og KA-maður leiksins

KA-maður leiksins (Heimaleikir):

Aleksandar Trninic (Fjölnir)
Elfar Árni Aðalsteinsson (ÍR – Bikar)
Almarr Ormarsson (Víkingur R.)
Srdjan Rajkovic (ÍA)
Elfar Árni Aðalsteinsson (KR)
Hallgrímur Mar Steingrímsson (ÍBV)

KA-maður leiksins (Útileikir):

Guðmann Þórisson (Breiðablik)
Hallgrímur Mar Steingrímsson (FH)
Ásgeir Sigurgeirsson (Stjarnan)
Emil Sigvardsen Lyng (Víkingur Ó.)
Callum Williams (Valur)
Hallgrímur Mar Steingrímsson (Grindavík)

Oftast maður leiksins:

Hallgrímur Mar Steingrímsson 3 sinnum

Flestar spilaðar mínútur (Deild):

990 mínútur (11 leikir) Aleksandar Trninic
990
mínútur (11 leikir) Srdjan Rajkovic
988
mínútur (11 leikir) Hallgrímur Mar Steingrímsson
948
mínútur (11 leikir) Ásgeir Sigurgeirsson
900
mínútur (10 leikir) Almarr Ormarsson
900
mínútur (10 leikir) Callum Williams
894
mínútur (11 leikir) Emil Sigvardsen Lyng
858
mínútur (11 leikir) Elfar Árni Aðalsteinsson
744
mínútur (9 leikir) Darko Bulatovic
525
mínútur (8 leikir) Hrannar Björn Steingrímsson
450
mínútur (5 leikir) Guðmann Þórisson

Áminningar

Gul spjöld:

3 Aleksandar Trninic
3 Ásgeir Sigurgeirsson
2 Bjarki Þór Viðarsson
2 Almarr Ormarsson
2 Emil Sigvardsen Lyng
2 Ólafur Aron Pétursson

Rauð spjöld: 

1 Bjarki Þór Viðarsson (beint)
1 Almarr Ormarsson (2 gul)

Haldið hreinu í leikjum

2 sinnum

Fjölnir – Heima
ÍA - Heima

Mörk KA í sumar:

Mörk skoruð alls í sumar: 23
Mörk skoruð í fyrri hálfleik leikja: 11
Mörk skoruð í seinni hálfleik leikja: 12 

Mörk skoruð frá 1-15 mínútu: 1
Mörk skoruð frá 16-30 minútu: 6
Mörk skoruð frá 31-45+ mínútu: 4
Mörk skoruð frá 46-60 mínútu: 5
Mörk skoruð frá 61-75 mínútu: 3
Mörk skoruð frá 76-90+ mínútu: 4

Mörk að meðaltali í leikjum hjá KA (Deild): 3,6
Skoruð mörk KA að meðaltali í leikjum í sumar (Deild): 2,1
Mörk fengin á sig að meðaltali í leikjum í sumar (Deild): 1,5

Mörk skoruð í uppbótartíma: 1
Ásgeir Sigurgeirsson 94 mín. gegn FH úti. 

Lengsti tími milli marka hjá KA: 235 mínútur
Minnsti tími milli marka hjá KA: 8 mínútur 

Ekki tekist að skora:

2 sinnum
ÍA - Heima
Valur – Úti

Gangur leikja

Lengsti tími haldið hreinu: 142 mínútur
Minnsti tími milli marka fengin á sig: 2 mínútur

Gangur leikja hjá KA:

Lentu undir í leikjum: 4 sinnum
Komust yfir: 6 sinnum
Markalaust jafntefli: 1 sinni 

Lenda undir og gerðu jafntefli: Aldrei
Lenda undir og töpuðu: 3 sinnum
Lenda undir og unnu: 1 sinni
Komust yfir og misstu í jafntefli: 2 sinnum
Komust yfir og töpuðu: 1 sinni
Komust yfir og unnu: 3 sinnum

Víti fengin í sumar: 3
Mörk skoruð úr vítum: 3 

Víti dæmd á KA: 3
Mörk fengin á sig úr vítum: 2

Árangur KA í leikjum

Á heimavelli: 8 stig af 15 mögulegum (53%)
Á heimavelli: 12 mörk skoruð og 8 mörk fengin á sig
Á heimavelli: 2 sigrar - 2 jafntefli - 1 tap 

Á útivelli: 7 stig af 18 mögulegum (39%)
Á útivelli: 11 mörk skoruð og 9 mörk fengin á sig
Á útivelli: 2 sigrar – 1 jafntefli – 3 töp 

Árangur gegn liðum í efri hluta deildarinnar (1-6. sæti):
2 stig af 15 mögulegum (13%)

Árangur gegn liðum í neðri hluta deildarinnar (7-12. sæti):
13 stig af 18 mögulegum. (72%)

Áhorfendur

Flestir áhorfendur á leik (heimaleikir): 1.044 áhorfendur (gegn Fjölni í 3. umferð)
Fæstir áhorfendur á leik (heimaleikir):  640 áhorfendur (gegn Víkingi R. í 5. umferð)

Meðaltal áhorfenda á leik hjá KA í sumar (heimaleikir): 797 áhorfendur

Heimaleikir:
1044 (Fjölnir), 640 (Víkingur R.), 810 (ÍA), 767 (KR), 728 (ÍBV)

Samanburður á gengi

Tölfræði miðað við önnur lið deildarinnar:

Flest skoruð mörk: 1. sæti
Fæst mörk fengin á sig: 7. sæti – 8. sæti
Besti árangur á heimavelli: 4. sæti - 6.sæti
Besti árangur á útivelli: 6. sæti – 7. sæti
Flest rauð spjöld: 2. sæti - 3. sæti
Flest gul spjöld: 11. sæti
Markahæsti leikmaður: 4. sæti - 5. sæti 

Árangur nýliða í Pepsi-deildinni síðustu fimm ára eftir 11 umferðir:

  1. Grindavík 2017 – 21 stig
  2. Víkingur R. 2014 – 19 stig (lokastaða: 4. sæti – 30 stig)
  3. Víkingur Ó. 2016 – 18 stig (lokastaða: 10. sæti – 21 stig)
  4. KA 2017 – 15 stig
  5. Þór 2013 – 13 stig (lokastaða: 8. sæti – 24 stig)
  6. ÍA 2015 -  12 stig (lokastaða: 7. sæti – 29 stig)
  7. Fjölnir 2014 – 11 stig (lokastaða: 9. sæti – 23 stig)
  8. Leiknir R. 2015 –  10 stig (lokastaða: 11. sæti – 15 stig)
  9. Þróttur R. 2016 – 7 stig (lokastaða: 12. sæti – 14 stig)
  10. Víkingur Ó. 2013 – 6 stig (lokastaða: 11. sæti – 17 stig)

Árangur KA í efstu deild eftir 11. umferðir frá árinu 1987:

  1. KA 1989 – 19 stig (lokastaða: 1. sæti – 34 stig) 10-liða deild
  2. KA 1988 – 16 stig (lokastaða: 4. sæti – 27 stig) 10-liða deild
  3. KA 2002 – 16 stig (lokastaða: 4. sæti – 25 stig) 10-liða deild
  4. KA 2017 – 15 stig
  5. KA 2003 – 14 stig (lokastaða: 8. sæti – 22 stig) 10-liða deild
  6. KA 1987 – 14 stig (lokastaða: 6. sæti – 21 stig) 10-liða deild
  7. KA 1991 – 13 stig (lokastaða: 6. sæti – 25 stig) 10-liða deild
  8. KA 2004 – 11 stig (lokastaða: 10. sæti – 15 stig) 10-liða deild
  9. KA 1990 – 10 stig (lokastaða: 8. sæti – 16 stig) 10-liða deild

Heildartölfræði leikmanna KA 

Leikjahæstu leikmenn KA af leikmönnum liðsins í dag (leikir fyrir KA):

Hallgrímur Mar Steingrímsson 148 leikir
Davíð Rúnar Bjarnason 146 leikir
Almarr Ormarsson 89 leikir
Hrannar Björn Steingrímsson 80 leikir
Srdjan Rajkovic 73 leikir

Markahæstu leikmenn KA af leikmönnum liðsins í dag (mörk fyrir KA):

Hallgrímur Mar Steingrímsson 39 mörk
Elfar Árni Aðalsteinsson 29 mörk
Almarr Ormarsson 13 mörk
Ásgeir Sigurgeirsson 12 mörk
Davíð Rúnar Bjarnason 11 mörk

- Aðalsteinn Halldórsson


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  staff@ka.is