Fjölskylduskemmtun 3. júní á KA-svćđinu

Ţađ verđur líf og fjör á KA-svćđinu sunnudaginn 3. júní en ţá ćtlum viđ ađ bjóđa uppá skemmtun fyrir unga sem aldna. Hćgt verđur ađ prófa allar íţróttir sem iđkađar eru undir merkjum KA en ţađ eru ađ sjálfsögđu fótbolti, handbolti, blak, júdó og badminton
Lesa meira

Mikilvćgur félagsfundur í dag

KA heldur í dag opinn félagsfund ţar sem félagiđ mun kynna framtíđaruppbyggingu á KA-svćđinu sem og rekstrarumhverfi KA. Gríđarlega mikilvćgt er ađ KA fólk fjölmenni á fundinn enda mikilvćgir tímar framundan hjá félaginu okkar. Fundurinn hefst klukkan 17:15 í íţróttasal KA-Heimilisins
Lesa meira

Miguel og Paula til liđs viđ KA

Blakdeild KA er áfram stórhuga eftir gríđarlega vel heppnađ tímabil hjá karlaliđinu sem vann alla ţrjá titla sem í bođi voru. Liđinu barst í morgun mikill liđsstyrkur en Miguel Mateo Castrillo var stigahćsti leikmađur Mizunodeildarinnar á síđustu leiktíđ og kemur til KA frá Ţrótti Neskaupstađ
Lesa meira

3. fl. kvenna Íslandsmeistari í blaki

Ţađ rigna enn inn titlar hjá Blakdeild KA en 3. flokkur kvenna varđ um helgina Íslandsmeistari í sínum flokki eftir frábćra frammistöđu á Ísafirđi. Stelpurnar gerđu sér lítiđ fyrir og unnu alla fimm leiki sína 2-0, geri ađrir betur!
Lesa meira

Formađur KA kynnir fundinn mikilvćga

KA heldur gríđarlega mikilvćgan félagsfund á miđvikudaginn klukkan 17:15 ţar sem rćdd verđur framtíđaruppbygging á KA-svćđinu sem og rekstrarumhverfi KA. Ţađ er ótrúlega mikilvćgt ađ KA fólk fjölmenni á fundinn enda mjög mikilvćgir tímar framundan hjá félaginu okkar en KA hefur stćkkađ gríđarlega undanfarin ár
Lesa meira

Filip bestur og 5 KA menn í blakliđi ársins

Karlaliđ KA í blaki varđ eins og flestir vita ţrefaldur meistari á nýliđnu tímabili ţegar liđiđ hampađi Deildar-, Bikar- og Íslandsmeistaratitlinum. Lokahóf Blaksambands Íslands var haldiđ í gćr og var liđ ársins tilkynnt og á KA hvorki fleiri né fćrri en 5 leikmenn í liđi ársins hjá körlunum. Ţá var Filip Pawel Szewczyk valinn besti leikmađurinn
Lesa meira

Opinn félagsfundur 16. maí

KA verđur međ opinn félagsfund í KA-Heimilinu ţann 16. maí nćstkomandi klukkan 17:15 en til umrćđu verđur framtíđaruppbygging á KA-svćđinu sem og rekstrarumhverfi KA. Gríđarlega mikilvćgt er ađ KA fólk fjölmenni á fundinn enda gríđarlega mikilvćgir tímar hjá félaginu okkar
Lesa meira

Ingvar Már Gíslason nýr formađur KA

Ađalfundur KA fór fram í gćr og var Ingvar Már Gíslason kjörinn nýr formađur félagsins en Hrefna G. Torfadóttir lét af störfum. Ingvar hefur undanfarin ár gegnt hlutverki varaformanns félagsins en tekur nú viđ forystuhlutverkinu og er mikil ánćgja međ skipan Ingvars. Á sama tíma ţökkum viđ Hrefnu kćrlega fyrir hennar störf en hún hefur veriđ formađur frá árinu 2010
Lesa meira

Örfréttir KA - 23. apríl 2018

Í örfréttapakka vikunnar förum viđ yfir frábćra ţrennu í blakinu, umspiliđ um laust sćti í efstu deild í handboltanum, nýja samninga og komandi knattspyrnuleiki, endilega kíkiđ á pakkann og kynniđ ykkur gang mála hjá KA
Lesa meira

Nýjar siđareglur KA

Ađalstjórn KA samţykkti nýveriđ nýjar siđareglur félagsins sem allir félagsmenn ćttu ađ kynna sér. Ţađ er von okkar allra um ađ allt starf í kringum KA sé til fyrirmyndar og félagi okkar til sóma hvort sem um rćđir leikmenn, ţjálfara, starfsmenn, stjórnarmenn, forráđamenn eđa almenna stuđningsmenn
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is