KA sigrađi Ţrótt Nes öđru sinni

KA menn gerđu sér ferđ austur á Neskaupstađ í gćr ţar sem ţeir mćttu Ţrótti Nes í annađ sinn á fjórum dögum.
Lesa meira

KA 90 ára: Eftirminnileg augnablik úr sögu KA

90 ára afmćlishátíđ KA fór fram í gćr og tókst frábćrlega í alla stađi og var uppselt. Ţađ má međ sanni segja ađ gleđin hafi veriđ viđ völd og viljum viđ ţakka ykkur kćrlega fyrir ógleymanlegt kvöld! Hér má sjá myndband sem geymir nokkur ógleymanleg augnablik úr sögu félagsins og var frumsýnt á hátíđinni
Lesa meira

KA sigrađi Ţrótt Nes í Mizunodeild karla

KA fékk vćngbrotiđ liđ Ţróttar Nes í heimsókn í Mizunodeild karla í kvöld.
Lesa meira

Karlarnir mćta Ţrótti Nes tvisvar í vikunni

Karlaliđ KA í blaki mćtir Ţrótti frá Neskaupstađ í tvígang í vikunni, fyrst heima og svo ađ heiman.
Lesa meira

Alfređ Gíslason međ skilabođ til KA manna

90 ára afmćli KA verđur haldiđ međ pompi og prakt í KA-Heimilinu ţann 13. janúar nćstkomandi. Ţađ er ljóst ađ ţetta verđur veisla sem enginn tengdur félaginu vill missa af. Kóngurinn sjálfur, Alfređ Gíslason, er međ skýr skilabođ til allra KA manna!
Lesa meira

90 ára afmćli KA 13. janúar

90 ára afmćli KA verđur haldiđ međ pompi og prakt í KA-Heimilinu ţann 13. janúar nćstkomandi. Ţađ er ljóst ađ ţetta verđur veisla sem enginn tengdur félaginu vill missa af. Glćsileg veislumáltíđ frá Bautanum verđur á bođstólum og ţá munu Páll Óskar, Eyţór Ingi, Hamrabandiđ, Vandrćđaskáld, Siggi Gunnars og fleiri halda uppi stuđinu!
Lesa meira

Jóna Margrét valin í U17 landsliđiđ

Á dögunum var U17 liđ stúlkna tilkynnt og á KA ţar einn fulltrúa.
Lesa meira

KA međ 6 í úrvalsliđi fyrri hluta

Úrvalsliđ Mizunodeilda karla og kvenna voru tilkynnt í hádeginu. KA á ţarf 6 leikmenn og ţjálfara.
Lesa meira

Jólablakmót blakdeildar

Skráning í jólamót blakdeildar. Spilađ verđur frá 19:00 til 22:00.
Lesa meira

Súrt tap gegn Völsungi á Húsavík

Kvennaliđiđ okkar mćtti Völsungi á Húsavík í kvöld.
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is