Fréttir

Vormót fullorđinna í júdó í KA-Heimilinu á laugardaginn

Vormót Júdósamband Íslands í flokki fullorđinna verđur haldiđ nćsta laugardag í KA-Heimilinu. Mótiđ hefst klukkan 13:00 og mótslok áćtluđ um klukkan 16:00. Frítt verđur inn og er íţróttaáhugafólk hvatt til ađ mćta enda er orđiđ langt síđan júdómót hefur veriđ haldiđ í KA-Heimilinu.
Lesa meira

Lokaleikurinn í deildinni í handboltanum

Á föstudaginn tekur KA á móti Ungmennaliđi Vals í lokaumferđ Grill 66 deildar karla. Leikurinn hefst klukkan 19:30 og er alveg klárt ađ strákarnir ţurfa á ţínum stuđning ađ halda!
Lesa meira

Ađalfundur knattspyrnudeildar

Ađalfundur knattspyrnudeildar verđur haldinn í KA-Heimilinu ţriđjudaginn 27. mars kl. 20:00
Lesa meira

Peysuafhending í handboltanum

Loksins, loksins eru peysurnar sem fylgja ćfingagjöldunum í handbolta hjá yngriflokkum KA og KA/Ţór tilbúnar til afhendingar. Peysurnar verđa afhentar í KA-heimilinu á miđvikudaginn milli 14:00 og 18:00.
Lesa meira

KA lagđi Aftureldingu og leiđir 2-1

Deildar- og Bikarmeistarar KA í blaki unnu í kvöld góđan 3-1 sigur á Aftureldingu í ţriđja leik liđanna í undanúrslitum Mizunodeildarinnar. KA hefur ţar međ unniđ báđa heimaleiki sína og leiđir 2-1 en ţrjá sigra ţarf til ađ komast áfram í úrslitin
Lesa meira

Höddi Magg veislustjóri á Herrakvöldi KA

Herrar mínir og herrar! Hiđ margfrćga Herrakvöld KA er laugardaginn 24 mars og verđur Höddi Magg veislustjóri. Rćđumenn kvöldsins verđa ţeir Guđjón Ţórđarson og Valdimar Grímsson, ţađ er alveg ljóst ađ ţú vilt ekki missa af ţessari mögnuđu skemmtun!
Lesa meira

Örfréttir KA - 19. mars 2018

Síđasta vika var svo sannarlega glćsileg í KA starfinu. KA/Ţór varđ deildarmeistari í handboltanum og karlaliđ KA vann HK og í blakinu standa karla og kvennaliđ okkar í ströngu. Ţá er KA komiđ í undanúrslit Lengjubikarsins og Ţór/KA er komiđ í gang kvennamegin, ekki missa af örfréttapakka vikunnar!
Lesa meira

Herrakvöld KA 24. mars

Herrakvöld KA verđur haldiđ laugardagskvöldiđ 24. mars nćstkomandi í KA-Heimilinu. Búiđ er ađ tilkynna ađ Guđjón Ţórđarson verđur rćđumađur á kvöldinu en nú er komiđ ađ ţví ađ tilkynna ţann nćsta. Ţađ verđur enginn annar en hin magnađa kempa Valdimar Grímsson!
Lesa meira

KA lagđi Ţrótt 5-1, komiđ í undanúrslit

KA mćtti suđur og lék gegn Ţrótturum í lokaumferđ Lengjubikarsins í gćr. Strákarnir voru međ pálmann í höndunum eftir magnađan 4-0 sigur á Breiđablik í síđustu umferđ og dugđi ţví stig til ađ tryggja sćti í undanúrslitum keppninnar
Lesa meira

KA/Ţór deildarmeistari! Olís-deildin á nćsta tímabili

Ţađ var enginn smá slagur í lokaumferđ Grill 66 deildar kvenna í KA-Heimilinu í gćr ţegar toppliđ deildarinnar KA/Ţór og HK mćttust. Fyrir leikinn munađi tveimur stigum á liđunum og ljóst ađ liđiđ sem myndi fara međ sigur af hólmi myndi vinna deildina og fara beint upp í deild ţeirra bestu ađ ári
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband