Fréttir

Skráning í sumarćfingar í fullu gangi - breyttur ćfingatími

Viđ minnum á ađ skráning í sumarćfingarnar hjá okkur í handboltanum er í fullu gangi og hefur gengiđ mjög vel. En í sumar ćtlar KA ađ bjóđa upp á ćfingar í handbolta en um er ađ rćđa 5 vikna tímabil frá 29. maí til 30. júní. Ţetta er í bođi fyrir krakka fćdda frá 1998-2005
Lesa meira

Skráning í íţrótta- og leikjaskóla KA

Lesa meira

Heimaleikur gegn Víking á laugardag

Á morgun, laugardag, tekur KA á móti Víking Reykjavík í 5. umferđ Pepsi deildarinnar á Akureyrarvelli. Leikurinn hefst klukkan 14:00 og hvetjum viđ alla til ađ mćta og styđja okkar liđ til sigurs
Lesa meira

Ţór/KA lagđi ÍBV og heldur toppsćtinu

Kvennaliđ Ţórs/KA tók í dag á móti liđi ÍBV í 6. umferđ Pepsi deildarinnar. Eins og viđ mátti búast var leikurinn fjörugur og spennandi en Ţór/KA landađi á endanum sigrinum og er áfram á toppnum međ fullt hús stiga
Lesa meira

KA töskur til sölu

Viđ erum ađ hefja forpöntun á KA-bakpokum sem er snilld ađ eiga.
Lesa meira

Lykilleikur hjá Ţór/KA á Uppstigningardag

Kvennaliđ Ţórs/KA fćr ÍBV í heimsókn á fimmtudaginn, uppstigningardag, klukkan 14:00. Stelpurnar hafa fariđ frábćrlega af stađ og eru međ fullt hús stiga eftir 5 umferđir. Á sama tíma er liđ ÍBV í 4. sćti deildarinnar međ 10 stig og má búast viđ hörkuleik
Lesa meira

KA dagurinn er á fimmtudaginn

KA dagurinn verđur haldinn á morgun, uppstigningardag. Mikiđ fjör og mikiđ gaman
Lesa meira

Handbolti: Myndir frá lokahófi yngri flokka

Lokahóf yngri flokka í handbolta var haldiđ í KA-Heimilinu ţann 18. maí síđastliđinn. Eins og alltaf var mikiđ líf og fjör á svćđinu enda margir skemmtilegir leikir í gangi, pizzuveisla sem verđlaunaafhendingu fyrir ţá sem ţóttu skara framúr í vetur
Lesa meira

Fjórir ungir og efnilegir skrifa undir hjá KA

Ţeir Sigurđur Sveinn Jónsson, Kristján Garđarson, Elvar Reykjalín Helgason og Óli Birgir Birgisson skrifuđu í dag undir samning viđ KA um ađ leika međ liđinu á nćstu leiktíđ.
Lesa meira

Svekkjandi tap í Garđabć

KA beiđ í kvöld lćgri hlut fyrir Stjörnunni í Garđabć en sigurmark Stjörnunnar kom á lokasekúndum leiksins.
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband