Fréttir

Fyrsta Evrópumót Drífu

Áfram berast fréttir frá Lyftingadeild KA en Drífa Ríkharđsdóttir keppti á sínu fyrsta Evrópumóti í vikunni en Evrópumeistaramótiđ í klassískum kraftlyftingum fer fram dagana 12.–17. mars í Velika Gorija í Króatíu. Alls eru 214 keppendum á mótinu frá 29 löndum.
Lesa meira

Jónatan Magnússon tekur viđ ţjálfun KA/Ţór á nćsta tímabili

Jónatan Magnússon tekur viđ ţjálfun KA/Ţór á nćsta tímabili. Örnu Valgerđi Erlingsdóttur eru ţökkuđvel unnin störf.
Lesa meira

Magnús Dagur framlengir um ţrjú ár

Magnús Dagur Jónatansson skrifađi í dag undir nýjan ţriggja ára samning viđ handknattleiksdeild KA. Eru ţetta afar jákvćđar fréttir en Magnús sem er 17 ára gamall er einn efnilegasti leikmađur landsins og nú ţegar kominn í stórt hlutverk í meistaraflokksliđi KA
Lesa meira

Nóel Atli spilađi fyrsta leikinn fyrir Álaborg

Nóel Atli Arnórsson lék sinn fyrsta byrjunarliđsleik međ liđi Álaborg í gćr er Álaborg vann 4-3 sigur á Vendsyssel í toppslag í nćstefstu deild í Danmörku. Er ţetta afar flott skref hjá Nóel en hann er ađeins 17 ára gamall en međ sigrinum fór Álaborg á topp deildarinnar
Lesa meira

Alex Íslandsmeistari í kraftlyftingum međ búnađi

Alex Cambray Orrason kraftlyftingamađur úr Lyftingadeild KA náđi frábćrum árangri um síđastliđna helgi ţegar hann gerđi sér lítiđ fyrir og stóđ uppi sem sigurvegari á Íslandsmeistaramótinu í kraftlyftingum međ búnađi
Lesa meira

Ţrjú liđ KA og KA/Ţórs í bikarúrslitum

Skemmtilegasta helgin í íslenskum handbolta er framundan ţegar úrslitaleikir í Powerade bikarnum fara fram í Laugardalshöllinni. Ţađ myndast ávallt afar skemmtileg stemning í Höllinni ţessa helgina en einstaklega skemmtilegt er ađ úrslitaleikir í öllum aldursflokkum fara fram í sömu umgjörđ
Lesa meira

Risa myndaveisla frá softballmóti KA og KA/Ţórs

Handknattleiksdeild KA stóđ fyrir hinu árlega softball móti um helgina og má međ sanni segja ađ mótiđ hafi heppnast stórkostlega. Fjölmörg liđ skráđu sig til leiks á ţetta stórskemmtilega mót og sáust magnađir taktar á vellinum
Lesa meira

Máni Dalstein skrifar undir samning út 2025

Máni Dalstein Ingimarsson skrifađi á dögunum undir samning viđ knattspyrnudeild KA sem gildir út keppnistímabiliđ 2025. Eru ţetta afar jákvćđar fréttir en Máni sem er efnilegur miđvörđur er fćddur áriđ 2006 og er í lykilhlutverki í 2. flokki KA
Lesa meira

Fjórir KA-menn léku međ U17 gegn Finnum

Íslenska landsliđiđ í knattspyrnu skipađ leikmönnum 17 ára og yngri lék tvo ćfingaleiki viđ Finna í vikunni en leikiđ var í Finnlandi. KA átti fjóra fulltrúa í liđinu og átti ekkert liđ jafn marga í hópnum
Lesa meira

Stórafmćli í mars

Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband