Fréttir

Rakel Sara fer til Svíţjóđar međ U-16

U-16 ára landsliđ kvenna í handbolta er á leiđinni til Svíţjóđar á European Open sem fer fram dagana 2.-6. júlí í Gautaborg. Stelpurnar eru međ Frakklandi, Spáni, Finnlandi og Azerbaijan í riđli og á KA/Ţór einn fulltrúa í hópnum og er ţađ Rakel Sara Elvarsdóttir
Lesa meira

Aldís og Ásdís í lokahópi U-20

U-20 ára landsliđ kvenna í handbolta fer á HM í Ungverjalandi í sumar en liđiđ tryggđi sćti sitt á mótinu međ flottri frammistöđu í undanriđli sem fram fór í Vestmannaeyjum í mars. KA/Ţór átti tvo fulltrúa í liđinu ţegar HM sćtiđ var tryggt en ţađ voru ţćr Aldís Ásta Heimisdóttir og Ásdís Guđmundsdóttir
Lesa meira

KA Podcastiđ - 24. maí 2018

Áfram heldur hlađvarpsţáttur KA en ađ ţessu sinni fćr Siguróli Magni Sigurđsson hann Ágúst Stefánsson međ sér í ţáttastjórnunina og fara ţeir félagar yfir síđustu leiki hjá KA og Ţór/KA. Ţá mćtir Jónatan Magnússon ţjálfari KA/Ţórs í handboltanum í heimsókn og fer yfir glćsilegan vetur hjá stelpunum og yngri flokkunum ásamt ţví ađ hann rćđir stöđu sína hjá A-landsliđi kvenna.
Lesa meira

Myndaveisla frá sigri Ţórs/KA á KR

Stelpurnar í Ţór/KA halda áfram ađ vinna sína leiki en í gćr vannst sterkur 2-0 sigur á KR á Ţórsvellinum. Liđiđ hefur ţar međ unniđ fyrstu fjóra leiki sína í deildinni og útlitiđ mjög gott. Ţórir Tryggvason ljósmyndari var á vellinum í gćr og myndađi í bak og fyrir
Lesa meira

Sigurganga Ţór/KA heldur áfram

Stelpurnar í Ţór/KA byrja sumariđ stórkostlega en í kvöld tóku ţćr á móti KR í 4. umferđ Pepsi deildar kvenna. Fyrir leikinn var liđiđ međ fullt hús stiga á toppi deildarinnar og ţađ breyttist ekkert eftir leik kvöldsins
Lesa meira

Myndaveisla úr Keflavíkurleiknum

KA tók á móti Keflavík í 5. umferđ Pepsi deildarinnar á Akureyrarvelli í gćr í leik ţar sem mikil barátta einkenndi leikinn. Ţegar upp var stađiđ tókst hvorugu liđinu ađ skora og markalaust jafntefli ţví niđurstađan. Ţórir Tryggvason var á leiknum og myndađi í bak og fyrir
Lesa meira

Ţór/KA fékk stórleik í bikarnum

Dregiđ var í 16-liđa úrslitum Mjólkurbikars kvenna í hádeginu og fengu Íslandsmeistarar Ţórs/KA svakalegan heimaleik en liđiđ dróst á móti Stjörnunni. Áćtlađ er ađ leikur liđanna fari fram 1.-3. júní og er ljóst ađ stelpurnar fara ekki auđveldustu leiđina ađ bikarúrslitaleiknum í ár
Lesa meira

Heimaleikur hjá Ţór/KA gegn KR

Ţór/KA tekur á móti KR á Ţórsvelli í dag klukkan 17:30 í 4. umferđ Pepsi deildar kvenna. Stelpurnar hafa fariđ frábćrlega af stađ í sumar og eru á toppnum međ fullt hús stiga og markatöluna 10-1. Af ţessum 10 mörkum ţá hefur Sandra María Jessen skorađ 5 og Sandra Mayor 3. Ţađ er ţví ansi líklegt ađ upplegg KR liđsins í dag sé ađ loka Söndrurnar tvćr
Lesa meira

Markalaust jafntefli gegn Keflavík

KA tók á móti Keflavík á Akureyrarvelli í 5. umferđ Pepsi deildar karla í kvöld. Fyrir leikinn var KA međ 4 stig en nýliđar Keflavíkur voru međ 1 stig, ţađ var ţví alveg ljóst ađ mikilvćg stig voru í húfi og úr varđ baráttuleikur
Lesa meira

Styttist í sumarćfingar í handboltanum

Lokahóf yngri flokka í handboltanum fór fram í síđustu viku en fyrir unga og efnilega krakka í 5. og 6. flokki (fćdd 2004-2007) ţá eru í bođi sumarćfingar sem hefjast 29. maí. Ćfingarnar hafa heppnast gríđarlega vel undanfarin ár og veriđ mikil ánćgja en styrktarćfingar eru einnig í pakkanum enda mikilvćgt ađ hlúa ađ ţeim hluta
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband