Fréttir

Fótbolti - 17:45

Ţór/KA hefur leik - Valskonur mćta í Bogann

Á fimmtudaginn kl. 17:45 mćtir Ţór/KA Val í fyrsta leik Pepsi-deildar kvenna.
Lesa meira
Handbolti - 18:00

KA/Ţór mćtir FH í oddaleik á morgun, miđvikudag

Á morgun, miđvikudag, mćtir KA/Ţór liđi FH í oddaleik í seríu ţeirra um laust sćti í Olís-deild kvenna á nćsta ári. KA/Ţór vann sinn heimaleik hér á sumardaginn fyrsta en tapađi í Kaplakrika á sunnudaginn. Ţađ verđur ţví hart barist í KA-heimilinu á miđvikudag kl. 18:00 og hvetjum viđ alla til ţess ađ koma á völlinn - ţađ er frítt inn!!
Lesa meira
Fótbolti - 20:00

Leikmannakynning Ţór/KA í KA-heimilinu á mánudag

Mánudaginn 24. apríl kl. 20:00 verđur kynning á Pepisdeildarliđi Ţór/KA og 2. flokki félagsins í KA-heimilinu. Liđ sumarsins verđa kynnt ásamt nýjum búningi liđsins. Veitingar í bođi - allir hjartanlega velkomnir
Lesa meira

Skráning í rútuferđ á fyrsta útileik sumarsins hafin

Mánudaginn 1. maí leikur KA sinn fyrsta leik í Pepsi deildinni ţegar liđiđ sćkir Breiđblik heim. Mikil eftirvćnting er fyrir sumrinu hjá öllum KA mönnum og ćtla stuđningsmenn ađ fjölmenna á leikinn.
Lesa meira

Vinningshafar í happadrćtti KA

Dregiđ var í happadrćtti KA í gćrkvöldi og hér er vinningaskráin! Hćgt er ađ nálgast vinningana upp í KA-heimili milli 13 og 17 alla virka daga.
Lesa meira
Handbolti - 16:00

KA/Ţór tekur á móti FH í umspilinu

KA/Ţór tekur á móti FH í fyrsta leik liđanna í umspili um sćti í Olís-deild kvenna kl. 16:00 á fimmtudaginn, Sumardaginn fyrsta.
Lesa meira

Friđfinnur Hermannsson er fallinn frá

Friđfinnur Hermannsson, eđa Freddi eins og hann var oft kallađur, lést í gćrmorgun eftir erfiđa baráttu viđ krabbamein. Friđfinnur var leikmađur meistaraflokks karla í fótbolta til margra ára. Friđfinnur var vinsćll í hóp og einstaklega skemmtilegur liđsfélagi. Hann er af mikilli KA fjölskyldu en bćđi hann, brćđur hans og foreldrar voru og eru alltaf bođin og búin til ţess ađ hjálpa KA ef til ţarf. Viđ leikslok ţakkar KA Fredda samveruna á liđnum áratugum og sendir fjölskyldu og ástvinum hans sínar dýpstu samúđarkveđjur
Lesa meira

20 ár frá fyrsta Íslandsmeistaratitli KA í handbolta

Lesa meira
Fótbolti - 17:15

KA tekur á móti Grindavík á Skírdag í Boganum

KA tekur á móti Grindavík í undanúrslitum Lengjubikarsins í Boganum kl. 17:15 á Skírdag
Lesa meira

Getraunastarf KA - Stađan í leikjum

Tveir leikir eru í gangi hjá Getraunastarfi KA, Brekkudeildin og Almenni Hópleikurinn og viđ skulum renna eldsnöggt yfir stöđuna.
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband