Fréttir

Enn fer Dagur á kostum međ U17

U17 landsliđ Íslands í handbolta er ađ leika á Ólympíuhátíđ Evrópućskunnar. Liđiđ tapađi gegn Slóvenum í opnunarleik sínum á mótinu. Í gćr tapađi liđiđ eftir hörkuleik gegn Frökkum en í dag vann liđiđ stórsigur á Spánverjum
Lesa meira

U19 kvenna endađi í 4. sćti á SO

U19 landsliđ kvenna í handbolta lék á Scandinavian Open á dögunum og endađi ţar í 4. sćti eftir ađ hafa leikiđ gegn Svíum, Dönum og Norđmönnum.
Lesa meira

Dagur Gautason fór á kostum međ U17

U17 ára landsliđ Íslands í handbolta lék sinn fyrsta leik á Ólympíuhátíđ Evrópućskunnar í gćr ţar sem liđiđ mćtti Slóveníu. Eftir hörkuleik ţar sem stađan var međal annars jöfn 11-11 í hálfleik fóru Slóvenar međ sigur af hólmi 27-26
Lesa meira

Vedran Turkalj semur viđ KA

KA hefur komist ađ samkomulagi viđ króatískan miđvörđ ađ nafni Vedran Turkalj um ađ spila međ liđinu út leiktíđina. Turkalj er 29 ára gamall.
Lesa meira

Tap gegn Breiđablik

KA beiđ í dag lćgri hlut gegn Breiđablik í 12. umferđ Pepsi-deildarinnar 2-4 en KA var 2-1 yfir í hálfleik.
Lesa meira

Heimaleikur gegn Breiđablik

KA tekur á móti Breiđablik í 12. umferđ Pepsi deildar karla í dag á Akureyrarvelli klukkan 17:00. KA vann glćsilegan 6-3 sigur á ÍBV í síđustu umferđ og situr fyrir leikinn í 5. sćti deildarinnar međ 15 stig
Lesa meira

Ólafur Aron međ nýjan samning viđ KA

Miđjumađurinn Ólafur Aron Pétursson skrifađi undir nýjan samning viđ KA sem gildir út áriđ 2019. Ţetta eru miklar gleđifregnir enda hefur Ólafur Aron veriđ öflugur í sumar og komiđ viđ sögu í 8 leikjum af 11 í Pepsi deildinni og ţá lék hann einnig eina Bikarleik KA í sumar
Lesa meira

Tölfrćđi sumarsins til ţessa

Tímabiliđ er hálfnađ í Pepsi deildinni og ekki úr vegi ađ renna ađeins yfir tölfrćđi og gengi KA til ţessa en KA situr í 5. sćti deildarinnar. Ađalsteinn Halldórsson tók tölfrćđina saman og myndirnar eru teknar af Sćvari Sigurjónssyni ljósmyndara.
Lesa meira

Hulda Bryndís til liđs viđ KA/Ţór

Kvennaliđi KA/Ţórs í handboltanum hefur borist mikill liđsstyrkur en Hulda Bryndís Tryggvadóttir skrifađi í dag undir samning viđ liđiđ. Hulda er okkur vel kunnug enda er hún uppalin hjá félaginu og lék síđast međ liđinu tímabiliđ 2015-2016
Lesa meira

Magnađur sigur á ÍBV í markaleik

KA vann í dag magnađan sigur á ÍBV í miklum markaleik ţar sem alls voru skoruđ níu mörk.
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband