Fréttir

Ólafur Aron Pétursson á láni til Magna

Ólafur Aron Pétursson er genginn til liđs viđ Magna frá Grenivík á láni frá KA út tímabiliđ.
Lesa meira

KA tekur á móti Fylki á sunnudag

KA liđiđ hefur veriđ ađ klífa upp töfluna í Pepsi deildinni eftir mjög gott gengi ađ undanförnu. Nú ţegar 12 umferđir eru búnar ţá er KA međ 15 stig og er ađeins 4 stigum frá 4. sćtinu en á sama tíma ađeins 4 stigum frá 11. sćtinu sem er fallsćti
Lesa meira

Strandhandboltamót um versló!

Handknattleiksdeild KA í samvinnu viđ Icelandic Summer Games brydda upp á mjög skemmtilegri nýjung ţetta sumariđ en ţađ er strandhandboltamót. Mótiđ verđur spilađ á strandblaksvöllunum í Kjarnaskógi sunnudaginn 5. ágúst og verđur leikiđ í blönduđum flokki, ţađ er ađ segja strákar og stelpur munu spila saman
Lesa meira

Sćţór lánađur til Völsungs

Knattspyrnudeild KA og Völsungur hafa komist ađ samkomulagi um ađ framherjinn ungi hann Sćţór Olgeirsson verđi lánađur til Völsungs út tímabiliđ. Sćţór er uppalinn hjá Völsungum og gekk í rađir KA fyrir sumariđ. Sćţór kom viđ sögu í 6 leikjum í deild og bikar međ KA á tímabilinu
Lesa meira

KA Podcastiđ - 19. júlí 2018

Hlađvarpsţáttur KA er mćttur aftur á svćđiđ eftir smá hlé og mćta ţeir félagar Siguróli Magni Sigurđsson og Hjalti Ţór Hreinsson međ ţétthlađinn ţátt ţessa vikuna. Ţeir fara vel yfir frábćrt gengi KA og Ţórs/KA í Pepsi deildunum ađ undanförnu og rýna í komandi leiki
Lesa meira

Ţór/KA gjörsigrađi Grindavík öđru sinni

Íslandsmeistarar Ţórs/KA tóku á móti Grindavík á Ţórsvelli í kvöld í fyrsta leik síđari umferđar Pepsi deildar kvenna. Ţór/KA vann fyrri leik liđanna 0-5 í Grindavík en síđan ţá höfđu Grindvíkingar náđ nokrum góđum úrslitum og bjuggust ţví flestir viđ krefjandi leik
Lesa meira

Sigţór Gunnar á EM međ U-20 landsliđinu

Íslenska landsliđiđ í handbolta skipađ leikmönnum 20 ára og yngri er á leiđinni á Evrópumeistaramótiđ í Slóveníu en mótiđ hefst á morgun, 18. júlí. KA á einn fulltrúa í hópnum en ţađ er vinstri skyttan okkar hann Sigţór Gunnar Jónsson. Mótiđ verđur leikiđ í Celje og lýkur 30. júlí
Lesa meira

Ţór/KA tekur á móti Grindavík á morgun

Pepsi deild kvenna er hálfnuđ og er svakaleg barátta um efsta sćti deildarinnar milli Ţór/KA og Breiđabliks. Breiđablik er á toppi deildarinnar međ 24 stig á međan okkar liđ er međ 23 stig og er enn ósigrađ í deildinni
Lesa meira

Frábćr árangur KA á Símamótinu

Um helgina fór fram hiđ árlega Símamót en mótiđ er fyrir 5., 6. og 7. flokk kvenna í knattspyrnu og fer mótiđ fram í Kópavogi í umsjá Breiđabliks. KA mćtti međ alls 16 liđ til leiks, 6 í 5. flokki, 7 í 6. flokki og 3 í 7. flokki og má međ sanni segja ađ stelpurnar okkar hafi stađiđ sig frábćrlega á mótinu
Lesa meira

4. stigamótiđ í strandblaki fór fram um helgina

Um helgina fór fram fjórđa stigamótiđ í strandblaki og var leikiđ í Kjarnaskógi. Búiđ er ađ gera frábćra ađstöđu fyrir strandblak í Kjarnaskógi og var leikiđ á öllum fjórum völlunum á mótinu. Keppt var í tveimur deildum bćđi karla og kvennamegin og má svo sannarlega segja ađ mikiđ líf hafi veriđ á keppnissvćđinu
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband