Fréttir

Ólöf Marín í U-19 og Rakel Sara í U-17

Á dögunum voru valdir ćfingahópar fyrir yngri landsliđin í handboltanum og á KA/Ţór tvo fulltrúa í ţeim hópum. Ólöf Marín Hlynsdóttir var valin í U-19 ára landsliđshópinn og Rakel Sara Elvarsdóttir var valin í U-17 ára landsliđiđ
Lesa meira

Myndir frá sigri KA á Grindavík

KA vann 4-3 sigur á Grindavík í mögnuđum markaleik á Greifavellinum í gćr en leikurinn var síđasti heimaleikur KA í sumar og fengu áhorfendur svo sannarlega eitthvađ fyrir sinn snúđ. Myndirnar tók Sćvar Geir Sigurjónsson, smelltu á myndina hér fyrir neđan til ađ sjá myndaalbúmiđ
Lesa meira

Markaveisla í sigri KA á Grindavík

KA og Grindavík áttust viđ í 21. umferđ Pepsi deildarinnar. Liđin buđu upp á sannkallađa markaveislu og voru alls skoruđ sjö mörk í ćsispennandi leik. Ţar sem KA hafđi betur 4-3.
Lesa meira

KA/Ţór lagđi Hauka á Ásvöllum

Ţađ var krefjandi verkefni sem KA/Ţór átti fyrir höndum er liđiđ sótti Hauka heim ađ Ásvöllum í Olís deild kvenna enda Haukum spáđ góđu gengi í vetur og á toppnum eftir stórsigur í fyrstu umferđ. Á sama tíma höfđu okkar stelpur tapađ fyrsta leik gegn sterku liđi Vals eftir erfiđa byrjun
Lesa meira

Fyrsta tap vetrarins raunin í Safamýri

KA sótti Framara heim í 3. umferđ Olís deildar karla en fyrir leikinn var KA á toppi deildarinnar međ fullt hús stiga, heimamenn í Fram voru hinsvegar međ 1 stig eftir jafntefli gegn Val í fyrstu umferđ. Báđum liđum var spáđ botnbaráttu fyrir tímabiliđ og ljóst ađ gríđarlega mikilvćg stig vćru í húfi
Lesa meira

Síđasti heimaleikur KA í sumar

KA tekur á móti Grindavík á morgun, sunnudag í síđasta heimaleik sumarsins. Liđin eru jöfn ađ stigum fyrir leikinn en KA er ofar á hagstćđari markatölu
Lesa meira

Útileikir hjá KA og KA/Ţór í dag

Handboltinn er svo sannarlega kominn á fullt en bćđi karlaliđ KA og kvennaliđ KA/Ţórs eiga útileik í Olís deildunum í dag. Viđ hvetjum ađ sjálfsögđu alla sem geta til ađ mćta á leiki dagsins en fyrir ykkur sem ekki eruđ fyrir sunnan ţá eru jákvćđar fréttir ţví báđir leikir verđa í beinni
Lesa meira

Stjarnan tekur á móti Ţór/KA í dag

Ţór/KA leikur lokaleik sinn í Pepsi deild kvenna í sumar er liđiđ sćkir Stjörnuna heim í dag klukkan 14:00. Stigalega séđ er lítiđ í húfi en fyrir leikinn er ljóst ađ Ţór/KA endar í 2. sćti deildarinnar og Stjarnan nćr 3. sćtinu
Lesa meira

KA Bikarmeistari AL-NL í 3. kvenna

KA varđ á dögunum Bikarmeistari Norđur-Austurlands í 3. flokki kvenna eftir flottan sigur 0-1 sigur á sameiginlegu liđi Austurlands. Úrslitaleikurinn fór fram á Vilhjálmsvelli á Egilsstöđum og var um hörkuleik ađ rćđa ţar sem bćđi liđ reyndu allt til ađ ná sigrinum
Lesa meira

Yfirlýsing frá stjórn Ţórs/KA

Ţrír lykilmenn fá ekki ađ klára tímabiliđ međ liđinu - Fyrr í dag var stađfest ađ mexíkósku landsliđskonurnar ţrjár í herbúđum Ţórs/KA, Ariana Calderon, Bianca Sierra og Stephany Mayor, fá ekki ađ ljúka tímabilinu međ liđinu. Ţćr munu missa af lokaleik liđsins í Pepsi-deildinni gegn Stjörnunni á laugardag og útileiknum gegn VfL Wolfsburg í 32ja liđa úrslitum Meistaradeildarinnar miđvikudaginn 26. september
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband