Fréttir

11 fulltrúar KA í yngri landsliđunum

Yngri landsliđin í handboltanum munu ćfa helgina 29. september til 1. október. KA á hvorki fleiri né fćrri en 11 fulltrúa í hópunum sem er stórkostlegt og óskum viđ ţeim til hamingju međ valiđ og góđs gengis á ćfingunum
Lesa meira

Fyrsti heimaleikur KA/Ţórs á laugardaginn

KA/Ţór spilar sinn fyrsta leik í Grill 66 deildinni núna á Laugardaginn..
Lesa meira

2.flokkur KA í A-deild eftir sigur á Ţór

KA og Ţór mćttust í dag í lokaumferđ 2.flokks karla í B-deild. Leikurinn fór fram á Ţórsvelli ađ viđstöddum fjölda manns. KA vann leikinn 2-5 í fjörugum leik.
Lesa meira

Eitt stig í Vesturbćnum

KA og KR gerđu í dag markalaust jafntefli í Vesturbćnum í 20. umferđ Pepsi-deildarinnar.
Lesa meira

2. flokkur kvenna og 3. flokkur karla ÍSLANDSMEISTARAR | Myndir

Í dag eignađist KA tvö Íslandsmeistaraliđ ţegar ađ 2. flokku kvenna Ţór/KA/Hamrarnir og 3. flokkur karla B-liđ urđu Íslandsmeistarar.
Lesa meira

Sigur í fyrsta leik KA í 12 ár

Ţađ vantađi ekki fólksfjöldann eđa stemminguna ţegar KA tók á móti ÍBV U í Grill66 deild karla í kvöld í KA-heimilinu. Leiknum lauk međ 1 marks sigri heimastráka, 30-29.
Lesa meira

Jafntefli gegn Val

KA og Valur gerđu í dag 1-1 jafntefli 19. umferđ Pepsi-deildarinnar á Akureyrarvelli. Elfar Árni kom KA yfir í upphafi síđari hálfleiks en Guđjón Pétur jafnađi fyrir Val um miđbik seinni hálfleiks úr vítaspyrnu.
Lesa meira

KA tekur á móti Val í Pepsi-deildinni

Lesa meira

Heimir Örn og Hreinn Ţór spila međ KA í vetur

Heimir Örn Árnason og Hreinn Ţór Hauksson hafi báđir komist ađ samkomulagi viđ KA ađ spila međ liđinu í vetur í Grill66 deild karla. Ţetta eru risatíđindi enda báđir gríđarlega góđir leikmenn, sem munu koma til međ ađ styrkja liđiđ töluvert. Á morgun spilar KA sinn fyrsta heimaleik í tćplega 12 ár í handbolta. Liđiđ tekur á móti ÍBV U í Grill66 deild karla og hefst leikurinn kl. 20:15.
Lesa meira

Ćfingagjöld

Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband