Áki og Bjarni gera ţriggja ára samning viđ KA

Fótbolti

Áki Sölvason og Bjarni Ađalsteinsson gerđu í dag ţriggja ára samning viđ KA. Bjarni og Áki eru báđir fćddir áriđ 1999 og léku á fyrsta ári 2. flokks í sumar.

Áki er sóknarmađur sem hefur leikiđ tvo landsleiki fyrir 16 ára landsliđ Íslands og hefur veriđ valin í ýmis landsliđsúrtök ađ undanförnu. Hann lék međ 2. flokki í sumar og Dalvík/Reyni í 3. deildinni. Hann lék 4 leiki međ Dalvík/Reyni í sumar og skorađi í ţeim ţrjú mörk. Hann kom einnig viđ sögu međ KA í Borgunarbikarnum gegn Tindastól.

Bjarni er miđjumađur og leikur oftast sem djúpur miđjumađur. Hann lék einnig međ Dalvík/Reyni í sumar og kom viđ sögu í fjórum leikjum. Ásamt ţví ađ leika međ Dalvík/Reyni ţá lék hann međ 2. flokki.

Báđir ţessir strákar eru gríđarlega efnilegir og voru m.a. hluti af stórefnilegum 1999 árgangi KA sem datt út í undanúrslitum um Íslandsmeistaratitilinn í fyrra í 3. flokki.

KA óskar drengjunum til hamingju međ sinn fyrsta samning viđ KA og er ljóst ađ framtíđin er björt hjá félaginu.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband