Almarr Ormarsson kominn heim í KA

Almennt | Fótbolti
Almarr Ormarsson kominn heim í KA
Almarr og Túfa viđ undirskrift í dag. Mynd: Skapti

Í dag skrifađi KA-mađurinn Almarr Ormarsson undir ţriggja ára samning viđ knattspyrnudeild KA. Almarr, sem er fćddur áriđ 1988, er ađ koma aftur til KA eftir 8 ára fjarveru. Hann lék međ KA sína yngri flokka og braust inn í meistaraflokk KA ungur ađ aldri.

Hann fór frá KA sumariđ 2008 og gekk til liđs viđ Fram ţar sem hann lék í ţónokkur ár. Undanfarin ár hefur hann leikiđ međ Vesturbćjarstórveldi KR og kemur ţađan til KA.

Almarr lék 55 leiki fyrir KA í deild og bikar áđur en hann hélt suđur. Almar varđ tvívegis bikarmeistari, annađ skiptiđ međ KR og hitt međ Fram. Ţá hefur hann leikiđ 20 landsleiki međ yngri landsliđum Íslands.

KA-menn eru gríđarlega ánćgđir ađ fá Almarr í sínar rađir og mun hann hjálpa til í baráttunni í 1. deildinni í sumar. 


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband