Anna Rakel til ćfinga hjá Göteborg

Fótbolti
Anna Rakel til ćfinga hjá Göteborg
Anna Rakel međ Íslandsbikarinn (mynd: Sćvar Geir)

Anna Rakel Pétursdóttir leikmađur Íslandsmeistaraliđs Ţórs/KA hefur fengiđ bođ um ađ koma til ćfinga hjá úrvalsdeildarliđi Göteborg FC í Svíţjóđ. Ljóst er ađ ţetta er frábćrt tćkifćri fyrir Önnu Rakel en hún átti magnađ sumar í ár og var nýlega valin í fyrsta skiptiđ í A-landsliđ Íslands.

Göteborg varđ sćnskur bikarmeistari 2011 og 2012 og ţá komst liđiđ í 8-liđa úrslit Meistaradeildar Evrópu árin 2012 og 2013. Viđ óskum Önnu Rakel góđs gengis á ćfingunum.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband