Súrt jafntefli gegn Víkingum

Fótbolti
Súrt jafntefli gegn Víkingum
Mynd - Sćvar Sig.

KA og Víkingur R. gerđu 2-2 jafntefli í dag á Akureyrarvelli. KA komst yfir 2-0 en gestirnir komu til baka náđu ađ jafna í uppbótartíma eftir ađ hafa veriđ manni fleiri síđasta korter leiksins.

KA 2 – 2 Víkingur R.

1 - 0 Ásgeir Sigurgeirsson (’46)
2 - 0 Emil Sigvardsen Lyng (’61) Stođsending: Elfar Árni
2 - 0 Rautt Spjald: Bjarki Ţór Viđarsson (’76)
2 - 1 Vladimir Tufegdzic (’77)
2 - 2 Alex Freyr Hilmarsson (’93)


Hér má sjá umfjöllun RÚV um leikinn

Liđ KA:

Rajko, Hrannar Björn, Guđmann (F), Callum, Ívar Örn,  Almarr, Aleksandar, Ásgeir, Hallgrímur Mar, Emil og Elfar Árni.

Bekkur:

Aron Dagur, Baldvin, Ólafur Aron, Halldór Hermann, Steinţór Freyr, Daníel, Bjarki Ţór.

Skiptingar:

Hrannar Björn út – Bjarki Ţór inn (’72)
Elfar Árni út – Steinţór Freyr inn (’72)
Emil út – Baldvin inn (’82)

Leikurinn í dag hófst á rólegum nótum og voru bćđi liđin heldur róleg í ađgerđum sínum. Gestirnir úr Fossvoginum virkuđu sprćkari til ađ byrja međ en KA tók svo stjórn á leiknum og var meira međ boltann. Hćttulegasta fćri gestanna í fyrri hálfleik átti Vladimir Tufegdzic er hann slapp í gegn en skot hans var beint á Rajko í marki KA.

Hćttulegasta fćri KA í fyrri hálfleik átti Ásgeir ţegar ađ Emil átti góđa sendingu á hann inn fyrir vörn Víkinga en Róbert í marki gestanna gerđi vel ađ verja skot Ásgeirs í horn. Stađan í hálfleik ţví markalaus.

Ekki voru liđnar nema rúmlega 20 sekúndur af síđari hálfleik ţegar ađ Ásgeir komst inn í sendingu frá varnarmanni Víkinga og var kominn einn í gegn og klárađi fćriđ af snilld framhjá Róberti í marki Víkinga og kom KA yfir 1-0.

KA voru svo mjög öflugir eftir markiđ og sóttu ađ krafti ađ marki gestanna. Ţađ var svo á 61. mínútu sem Elfar ćtlađi ađ gefa á Hallgrím Mar út í teignum en hann náđi ekki til boltans sem endađi hjá Emil Lyng sem kom á ferđinni og hamrađi boltann í netiđ utarlega í teignum og kom KA verđskuldađ í 2-0.

Ţađ var svo á 76. mínútu sem umdeilt atvik átti sér stađ. Víkingar voru ţá í stórsókn og voru viđ ţađ ađ minnka muninn en Bjarki Ţór bjargađi á línunni og virtist boltinn fara í hönd hans og dćmdi dómari leiksins ţví vítaspyrnu og rautt spjald á Bjarka sem hafđi ađeins veriđ inn á vellinum í fjórar mínútur.  Vítiđ tók Vladimir Tufegdzic og sendi hann Rajko í vitlaust horn minnkađi muninn fyrir Víkinga 2-1.

Eftir markiđ sóttu gestirnir stíft ađ marki KA sem reyndu allt hvađ ţeir gátu til ađ halda út manni fćrri. Svo virtist sem ţađ vćri ađ takast ţangađ til á 93. mínútu ţegar ađ Dofri Snorrason átti fyrirgjöf á Alex Frey sem skorađi af stuttu fćri úr markteignum og jafnađi ţví metin fyrir gestina.

Lokatölur ţví 2-2 og svekkjandi jafntefli niđurstađan. Annnan leikinn í röđ sem KA fćr mark á sig í uppbótartíma sem rćđur til um úrslit leiksins.

KA-mađur leiksins: Almarr Ormarsson (Var gríđarlega öflugur á miđjunni hjá KA í dag og vann marga bolta og skilađi sínu vel.)

Nćsti leikur KA er á mánudaginn annan í Hvítasunnu, ţann 5. júní ţegar ađ liđiđ heldur til Ólafsvíkur og etur kappi viđ Víkinga frá Ólafsvík. Sá leikur hefst kl. 17.00 og hvetjum viđ alla sem vettlingi geta valdiđ ađ fylgja liđinu vestur á leikinn. Áfram KA!


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband