Fjórir ungir og efnilegir skrifa undir hjá KA

Handbolti
Fjórir ungir og efnilegir skrifa undir hjá KA
Frá vinstri: Jónatan, Ásgeir, Jón Heiđar og Dagur

Ţeir Dagur Gautason, Jónatan Marteinn Jónsson, Ásgeir Kristjánsson og Jón Heiđar Sigurđsson skrifuđu í dag undir sína fyrstu samninga viđ KA. Ţetta eru gríđarlega efnilegir leikmenn og eru allir í ţriđja flokki.

Ţeir Dagur og Jónatan hafa veriđ í U17 ára landsliđi Íslands og Ásgeir er landsliđsmarkvörđur U19 ára landsliđsins. 

KA menn eru gríđarlega ánćgđir ađ ţessir strákar skrifi undir sína fyrstu samninga og ćtla ţeim stór hlutverk í framtíđinni. Ţetta er liđur í ţví ađ byggja upp handboltaliđ á Akureyri međ heimamenn í fararbroddi. Eins og sést á međfylgjandi mynd voru strákarnir einnig spenntir fyrir komandi tímum og ţeim áćtlunum sem KA hefur til ţess ađ gefa ungum leikmönnum tćkifćri á ţví ađ verđa betri handboltamenn. 


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband