Heimaleikur gegn Víking á laugardag

Fótbolti
Heimaleikur gegn Víking á laugardag
Gerum stúkuna á Akureyrarvelli gula á morgun!

Á morgun, laugardag, tekur KA á móti Víking Reykjavík í 5. umferđ Pepsi deildarinnar á Akureyrarvelli. Leikurinn hefst klukkan 14:00 og hvetjum viđ alla til ađ mćta og styđja okkar liđ til sigurs.

KA liđiđ hefur fariđ vel af stađ í deildinni og hefur 7 stig í 3. sćti deildarinnar en eftir flotta baráttu í síđustu umferđ gegn toppliđi Stjörnunnar ţurftu strákarnir ađ sćtta sig viđ tap eftir mark á lokasekúndum leiksins.

Andstćđingar okkar hafa hinsvegar tapađ ţremur leikjum í röđ eftir góđan sigur á KR í fyrstu umferđ. Ţá urđu ţjálfaraskipti hjá Víkingum á dögunum ţegar Milos Milojevic hćtti störfum og var Logi Ólafsson ráđinn í hans stađ. Leikurinn á morgun verđur fyrsti leikur liđsins undir stjórn Loga.

Til ađ hita upp fyrir leikinn rifjum viđ upp smá brot úr leik liđanna í fyrstu umferđ efstu deildar sumariđ 1988. Leikurinn fór fram á gervigrasvellinum í Laugardal og vann KA góđan 0-1 sigur en ţetta var fyrsti keppnisleikur KA undir stjórn Guđjóns Ţórđarsonar.


Valgeir Helgi Barđason skorađi eina mark leiksins í sigri KA á Víkingum sumariđ 1988

Stađan í deildinni er eftirfarandi en strákarnir eru stađráđnir í ađ halda góđri byrjun sinni áfram en til ţess ađ stigin 3 náist á laugardaginn ţurfa ţeir stuđning, sjáumst á Akureyrarvelli og áfram KA!

 FÉLAGLUJTMÖRKNETSTIG
1 Stjarnan 4 3 1 0 12  -    4 8 10
2 Valur 4 3 1 0   9  -    4 5 10
3 KA 4 2 1 1   8  -    5 3 7
4 Grindavík 4 2 1 1   8  -    8 0 7
5 Fjölnir 4 2 1 1   3  -    3 0 7
6 ÍBV 4 2 1 1   4  -    5 -1 7
7 KR 4 2 0 2   6  -    6 0 6
8 FH 4 1 2 1   8  -    7 1 5
9 Víkingur R. 4 1 0 3   5  -    7 -2 3
10 Breiđablik 4 1 0 3   5  -    9 -4 3
11 Víkingur Ó. 4 1 0 3   4  -    8 -4 3
12 ÍA 4 0 0 4   7  -  13 -6 0

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband