Viđburđur

Handbolti - 20:00

Kynningarkvöld handknattleiksdeildar er á miđvikudaginn | Ársmiđasala og fyrsti heimaleikur

Fyrsti heimaleikur KA í Grill66 deild karla fer fram á föstudaginn. Stelpurnar hefja leik viku síđar, á laugardegi í Grill66 deild kvenna. Báđum liđum er spáđ mikilli velgengni í vetur en fyrirliđar, ţjálfarar og forráđamenn annarra liđa í deildunum spáđu KA 1. sćtinu og KA/Ţór 2. sćtinu í vetur.

Bćđi liđ eru vel mönnuđ, vel ţjálfuđ og tilbúin í komandi átök. Á miđvikudagskvöldiđ verđa liđin kynnt almenningi í KA-heimilinu kl. 20:00. Um er ađ rćđa hefđbundna leikmannakynningu ţar sem ađ ţjálfarar liđanna, ţeir Jónatan Magnússon og Stefán Árnason munu kynna liđin, frumsýna búninga og rćđa um komandi vetur. Ţá verđa einnig til sölu og afhendingar ársmiđar á leiki liđanna í vetur. Hćgt er ađ forpanta ţá hjá Siguróla (siguroli@ka.is). Hćgt er ađ kaupa ársmiđa sem gilda á heimaleiki beggja liđa fyrir 15.000kr fyrir veturinn eđa miđa sem gildir annađhvort á karla- eđa kvennaliđiđ fyrir 10.000kr stk. 

Endilega líttu viđ og sjáđu tvö mest spennandi handboltaliđ vetrarins kynnt til leiks. Léttar veitingar í bođi! 

 


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband