Risaleikur hjá Ţór/KA í dag

Fótbolti
Risaleikur hjá Ţór/KA í dag
Hvert verđur forskot Ţórs/KA á toppnum í lok dags?

Kvennaliđ Ţórs/KA á risaleik í dag ţegar liđiđ sćkir Bikarmeistara Breiđabliks heim í 11. umferđ Pepsi deildar kvenna. Leikurinn hefst klukkan 16:00 og hvetjum viđ alla sem geta til ađ mćta og hvetja stelpurnar til sigurs. Fyrir ykkur sem ekki komist ţá verđur leikurinn í beinni útsendingu á Stöđ 2 Sport.

Ţarna mćtast toppliđin í deildinni og ljóst ađ úrslit ţessa leiks munu hafa ansi mikiđ ađ segja upp á framhaldiđ í deildinni. Međ sigri í dag ná stelpurnar 7 stiga forskoti á Breiđablik og 6 stiga forskoti á Stjörnuna sem situr í 2. sćti sem stendur ţegar 7 umferđir vćru eftir af deildinni.

Hinsvegar myndu Blikastúlkur setja toppbaráttuna í algjört uppnám nái ţćr sigri ţví ţá vćri forskot Ţórs/KA á toppnum ađeins 1 stig og Stjörnustúlkur ađeins 3 stigum á eftir.

Ţetta er síđasti leikurinn fyrir langt EM hlé en kvennalandsliđ Íslands er á leiđinni til Hollands á EM og ţví mikilvćgt ađ ná ađ viđhalda forskotinu fyrir hléiđ. Ekki missa af ţessum leik og áfram Ţór/KA!

 FÉLAGLUJTMÖRKNETSTIG
1 Ţór/KA 10 9 1 0 23  -    4 19 28
2 Stjarnan 11 8 1 2 30  -  10 20 25
3 Breiđablik 10 8 0 2 26  -    4 22 24
4 ÍBV 10 7 1 2 20  -    8 12 22
5 Valur 10 6 1 3 26  -  10 16 19
6 FH 10 4 0 6 11  -  17 -6 12
7 Grindavík 10 3 0 7   8  -  29 -21 9
8 KR 11 2 0 9   7  -  27 -20 6
9 Fylkir 10 1 1 8   5  -  22 -17 4
10 Haukar 10 0 1 9   5  -  30 -25 1

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband