Stálmúsin tekur slaginn | Andri Snćr Stefánsson skrifar undir hjá KA

Handbolti
Stálmúsin tekur slaginn | Andri Snćr Stefánsson skrifar undir hjá KA
Andri Snćr og Stefán Árnason kampakátir

Andri Snćr Stefánsson, fyrirliđi Akureyri Handboltafélags, hefur ákveđiđ ađ snúa aftur heim og taka slaginn međ KA í 1. deildinni nćsta vetur.

Ţađ ţarf ekki mörg orđ um ágćti Andra Snćs, hvorki innan né utan vallar. Andri hefur gegnt fyrirliđastöđu Akureyri Handboltafélags undanfarin ár og var m.a. valinn besti leikmađur liđsins á síđasta tímabili og er leikjahćsti leikmađur í sögu Akureyrar. Andri hefur einnig komiđ ađ ţjálfun yngri flokka hjá KA og Ţór, sem og ţjálfađ 2. flokk og U-liđ Akureyrar.

Andri Snćr hefur spilađ međ Akureyri frá stofnun félagsins, fyrir utan tímabiliđ 2010-2011 er hann lék í Danmörku. Andri Snćr hóf sinn meistaraflokksferil međ KA og varđ Bikarmeistari međ liđinu áriđ 2004 en hann kom upp í gegnum gríđarlega sterkt yngriflokkastarf.

KA menn lýsa yfir gríđarlegri ánćgju međ ţađ ađ fá Andra til liđs viđ félagiđ og vita ađ hann mun vera fyrirmynd innan sem utan vallar. Ţađ verđur gríđarlega gaman ađ sjá Andra í gulu og bláu nćsta vetur. 

Áfram KA.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband