Tap gegn ÍR í bikarnum

Fótbolti
Tap gegn ÍR í bikarnum
Mynd - Sćvar Sig.

KA og ÍR áttust viđ í 32-liđa úrslitum Borgunarbikarsins í kvöld. Gestirnir úr ÍR gerđu sér lítiđ fyrir og lögđu KA ađ velli 1-3 ađ lokinni framlengingu.

KA 1 – 3 ÍR

0 – 1 Jón Gísli Ström (’7)
1 – 1 Elfar Árni Ađalsteinsson (’51) Stođsending: Hallgrímur Mar
1 – 1 Hallgrímur Mar Steingrímsson brenndi af víti (‘64)
1 – 2 Andri Jónasson (’97)
1 – 3 Jón Arnar Barđdal (‘111)

Liđ KA:

Aron Dagur, Hrannar, Archange, Ívar, Baldvin, Almarr, Ólafur Aron, Bjarki Ţór, Daníel, Hallgrímur Mar og Emil.

Bekkur:

Rajko, Elfar Árni, Ásgeir, Brynjar Ingi, Tómas Veigar, Bjarni og Áki.

Skiptingar:

Almarr út – Ásgeir inn (’30)
Emil út – Elfar Árni inn (’45+5)
Daníel út – Áki inn (’72)

KA og ÍR mćttust á gervigrasvelli KA í kvöld. KA gerđi 6 breytingar á byrjunarliđinu frá sigrinum gegn Fjölni á sunnudaginn. Gestirnir úr Breiđholtinu mćttu mjög grimmir til leiks í kvöld og voru ţéttir til baka og beittu sterkum skyndisóknum.

Leikurinn var ekki nema sjö mínútna gamall ţegar ađ Viktor Örn gaf sendingu á Jón Gísla sem lék á Baldvin í vinstri bakverđinum og skaut föstu skoti á markiđ framhjá Aroni Degi í marki KA og gestirnir ţví komnir óvćnt 0 – 1 yfir.

KA liđiđ virtist slegiđ viđ markiđ og var ekki nćgileg hreyfing á liđinu og fá fćri sem liđiđ náđi ađ skapa sér fram ađ hálfleik. Stađan ţví í hálfleik ţví 0 -1 gestunum í ÍR í vil. KA ţurfti ađ gera tvćr skiptingar í fyrri hálfleik og báđar vegna meiđsla. Fyrst fór Almarr meiddur af velli eftir ađeins hálftíma leik og svo var Emil Lyng borinn meiddur af velli í uppbótartíma fyrri hálfleiks eftir harđan árekstur viđ leikmann ÍR og leit ţađ ekki vel út. Vonum ţađ besta hins vegar.

KA hóf síđari hálfleikinn af miklum krafti og eftir 6 mínútna leik fékk KA aukaspyrnu sem Hallgrímur Mar tók og endađi boltinn hjá Elfari Árna sem kom boltanum lystilega í markiđ og jafnađi leikinn 1-1.

Tíu mínútum síđar fékk varnarmađur ÍR boltann í höndina inn í teig og vítaspyrna réttilega dćmd. Hallgrímur Mar tók spyrnuna og var hún ekki góđ. Steinar Örn markvörđur ÍR fór í rétt horn og varđi hana og stađan ţví enn jöfn.

Eftir vítaspyrnuna var eins og KA liđiđ fćri aftur á hćlana og var liđiđ ekki nógu beitt ţađ sem eftir lifđi af venjulegum leiktíma og ţví framlengt.

Ţađ kom eins og ţruma úr heiđskíru lofti í framlengingunni ţegar ađ gestirnir skoruđu međ skalla eftir aukaspyrnu af sínum eigin vallarhelming. Eftir markiđ lagđi KA meira púđur í sóknarleikinn og fór ţađ svo ađ ÍR-ingar gerđu út um leikinn 1-3 ţegar ađ Eyţór Örn fór illa međ vörn KA og endađi boltinn út í teig hjá Jóni Arnari Barđdal sem afgreiddi boltann í netiđ og stađan ţví 1-3 ÍR í vil og urđu ţađ lokatölur.

KA liđiđ spilađi ekki vel í kvöld og ljóst ađ ţeir leikmenn sem léku í kvöld eiga mikiđ inni. Einnig er afar slćmt ađ ţrír leikmenn KA fóru meiddir af velli í leiknum. En Daníel Hafsteinsson fór einnig útaf meiddur í síđari hálfleik og er vonandi ađ allir leikmenn nái sér sem fyrst fyrir baráttuna sem er framundan í Pepsi-deildinni.

KA-mađur leiksins: Elfar Árni Ađalsteinsson (Kom inn á ţegar ađ Emil meiddist og átti fína innkomu. Skorađi eina mark KA og var líflegur.)

Nćsti leikur KA er á sunnudaginn nćsta í deildinni. Ţá fer KA í Garđabćinn og keppir viđ Stjörnuna í 4. umferđ. Leikurinn fer fram á Samsung vellinum í Garđabć og hefjast leikar kl. 20:00. Áfram KA!


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband