Úrslit á Íslandsmótinu í strandblaki (myndband)

Blak
Úrslit á Íslandsmótinu í strandblaki (myndband)
Verđlaunahafar á mótinu

Um helgina fór fram Íslandsmótiđ í strandblaki í Kjarnaskógi á Akureyri en blakdeild KA sá um umsjón mótsins. Veđriđ lék viđ keppendur og voru ađstćđur algjörlega til fyrirmyndar. KA-TV sýndi frá mótinu sem og gerđi ţetta skemmtilega samantektarmyndband frá úrslitaleikjunum.

Alls var leikiđ í ţremur deildum kvennamegin og í einni hjá körlunum og var gríđarleg spenna ţegar kom ađ úrslitaleikjunum á sunnudeginum. Hér má sjá verđlaunahafana í deildunum.

1. deild karla
1. sćti – Austris Bukovskis og Sigţór Helgason
2. sćti – Karl Sigurđsson og Arnar Halldórsson
3. sćti – Arnar Már Sigurđsson og Filip Pawel Szewczyk

1. deild kvenna
1. sćti – Velina Apostolova og Perla Ingólfsdóttir
2. sćti – Heiđbjört Gylfadóttir og Laufey Björk Sigmundsdóttir
3. sćti – Birna Baldursdottir og Dýrleif Hanna Sigmundsdóttir

2. deild kvenna
1. sćti – Helga Guđrún Magnúsdóttir og Sólveig Jónasdóttir
2. sćti – Sandra B. Magnúsdóttir og Rasa Ratkuté
3. sćti – Ragnheiđur Eiríksdóttir og Ásdís Linda Sverrisdóttir

3. deild kvenna
1. sćti – Birna Ruth Jóhannsdóttir og Hrönn Margrét Magnúsdóttir
2. sćti – Telma Hrönn Númadóttir – Charlotta Björk Steinţórsdóttir
3. sćti – Ástrún Svala Óskarsdóttir / Ţórhildur Hrafnsdóttir

Í lok móts voru stigameistarar einnig krýndir en Perla Ingólfsdóttir var stigameistari kvenna og Janis Novikovs var stigameistari karla. Viđ óskum ađ sjálfsögđu öllum verđlaunahöfum til hamingju og ţökkum fyrir hve vel mótiđ tókst.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband