Vel heppnađur Ţór/KA dagur í gćr

Fótbolti
Vel heppnađur Ţór/KA dagur í gćr
Ţađ var mikiđ fjör hjá stelpunum í gćr

Í gćr fór fram skemmtilegur Ţór/KA dagur á KA svćđinu ţar sem fótboltastelpur í Ţór og KA ćfđu saman undir handleiđslu meistaraflokks Ţórs/KA. Alls ćfđu tćplega 300 stelpur og ađ ćfingunni lokinni var grillađ. Dagurinn tókst ákaflega vel ţrátt fyrir veđriđ og er ljóst ađ svona samvinna hjá félögunum er komin til ađ vera.

Viđ tókum nokkrar myndir frá deginum og má sjá ţćr međ ţví ađ smella á myndina hér fyrir neđan:


Smelltu á myndina til ađ sjá fleiri myndir frá Ţór/KA deginum

Stelpurnar röđuđu sér svo upp fyrir hópmynd sem má sjá hér fyrir neđan. Smelltu á hverja mynd til ađ sjá hana stćrri.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband