Wolfsburg vann međ minnsta mun

Fótbolti
Wolfsburg vann međ minnsta mun
Byrjunarliđiđ í dag (mynd: Sćvar Geir)

Ţađ var alvöru leikur á Ţórsvelli í dag ţegar Ţór/KA tók á móti Wolfsburg í fyrri leik liđanna í 32-liđa úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fyrirfram var reiknađ međ býsna erfiđum leik fyrir okkar liđ enda Wolfsburg eitt af allra bestu liđum heims.

Ţór/KA 0 - 1 VfL Wolfsburg
0-1 Pernille Harder ('31)

Mćtingin á völlinn var til fyrirmyndar en rúmlega 1.500 manns mćttu í stúkuna og var fín stemning frá upphafi til enda. Eins og búast mátti viđ ţá lagđi okkar liđ áherslu á varnarleikinn og leyfa gestunum ađ stjórna ferđinni.

Leikurinn fór ţví ađ mestu leiti fram á vallarhelming okkar liđs en ţrátt fyrir ţađ voru fćrin af skornum skammti en stelpurnar voru mjög agađar og talandinn góđur. Fyrir aftan vörnina var Stephanie Bukovec í góđum gír, ţađ mátti ţví alveg láta sig dreyma um góđa skyndisókn sem myndi breyta leiknum.

En ţađ er alltaf hćttulegt ađ verjast jafn mikiđ og stelpurnar gerđu í dag og á 31. mínútu skorađi Pernille Harder mark uppúr hornspyrnu. Boltinn hálfpartinn dó í miđjum teignum og Pernille var fyrst ađ átta sig og kom boltanum í netiđ. Mjög svekkjandi ađ fá svona mark í andlitiđ en stelpurnar brugđust vel viđ, tóku stuttan peppfund og héldu svo leiknum áfram.

Rétt fyrir hálfleikinn fékk Sandra Mayor besta fćri Ţórs/KA í leiknum ţegar hún kom sér í gegn en skot hennar var rétt framhjá. Stađan ţví 0-1 í hálfleiknum og klárlega möguleiki á ađ stríđa stórliđinu enn frekar í ţeim síđari.

Síđari hálfleikurinn spilađist alveg eins og sá fyrri, Wolfsburg reyndi stanslaust ađ opna vörn okkar liđs međ litlum árangri. Gestirnir komust reyndar ansi nálćgt ţví ađ bćta viđ ţegar Claudia Neto skot í slá og út.

Stelpunum gekk ansi erfiđlega ađ tengja saman sendingar og ţví var sóknarhćtta okkar ekki mikil, gestirnir leyfđu sér ţví ađ hafa nćr alla leikmenn sína í sóknarađgerđum sem jók enn á pressuna. Ţrátt fyrir sóknarţungann tókst ţeim Ţýsku ekki ađ bćta viđ.

Á lokamínútu venjulegs leiktíma átti Sandra Mayor skot af löngu fćri sem fór í skeytin og út. Ţarna slapp Wolfsburg međ skrekkinn og fer ţví međ 0-1 sigur í seinni leikinn.

Stelpurnar okkar eiga skiliđ mikiđ hrós fyrir frammistöđuna, ţađ er gríđarlega erfitt ađ verjast jafn mikiđ eins og raun bar vitni og halda skipulagi allan tímann. Markiđ sem skildi liđin ađ var í ódýrari kantinum og ţađ er ljóst ađ ţetta einvígi er hvergi nćrri búiđ ţrátt fyrir ađ gríđarlega erfiđur útileikur sé framundan.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband