KA-varp

Ţór - KA 0-3 (24. september 2016), mörkin

KA mćtti á Ţórsvöll í lokaumferđ Inkasso deildarinnar ţann 24. september 2016. Fyrir leikinn hafđi KA tryggt sér sigur í deildinni en Ţórsarar höfđu misst af tćkifćrinu á ađ komast í deild ţeirra bestu, ţađ var ţví ađeins bćjarstoltiđ undir í leiknum.

Strax frá upphafi voru KA-menn betri ađilinn hvort sem ţađ var á vellinum eđa í stúkunni og strax á 4. mínútu skorađi Almarr Ormarsson fyrsta markiđ fyrir KA. Skömmu síđar eđa á 11. mínútu tvöfaldađi Juraj Grizelj forystuna í 2-0 međ laglegu marki.

Ţađ var svo bara tímaspursmál hvenćr ţriđja markiđ myndi koma og ţađ kom loksins á 86. mínútu ţegar Bjarki Ţór Viđarsson kom boltanum í netiđ og öruggur 0-3 sigur stađreynd annađ áriđ í röđ á Ţórsvelli!

Leikurinn var sýndur beint á Stöđ 2 Sport í lýsingu Henry Birgis Gunnarssonar.

Thumbnail
 • KA - Leiknir F. 4-0 (11. ágúst 2016), mörkin
 • KA vann magnađan 4-0 sigur á Leikni frá Fáskrúđsfirđi á Akureyrarvelli ţann 11. ágúst 2016 í 15. umferđ Inkasso deildarinnar.

  1 – 0 Aleksandar Trninic (’45) Stođsending: Elfar
  2 – 0 Elfar Árni Ađalsteinsson (’59) Stođsending: Juraj
  3 – 0 Aleksandar Trninic (’71) Stođsending: Grímsi
  4 – 0 Ólafur Aron Pétursson (’91) Stođsending: Bjarki

Thumbnail
 • KA - Ţór 1-0 (16. júlí 2016)
 • KA tók á móti nágrönnum sínum í Ţór í 11. umferđ Inkasso deildarinnar á Akureyrarvelli ţann 16. júlí 2016. Elfar Árni Ađalsteinsson gerđi eina mark leiksins ţegar hann skallađi fyrirgjöf frá Hallgrími Mar Steingrímssyni í netiđ á 51. mínútu leiksins.

  Međ sigrinum kom KA sér í enn betri stöđu á toppi deildarinnar og er međ 5 stiga forskot ţegar deildin er hálfnuđ.

Thumbnail
 • KA - Huginn 2-1 (21. maí 2016), mörkin
 • KA tók á móti Huginn í 3. umferđ Inkasso deildarinnar í knattspyrnu á KA-vellinum ţann 21. maí 2016. Eftir markalausan fyrri hálfleik ţá kom Elfar Árni Ađalsteinsson KA yfir međ marki á 49. mínútu og Juraj Grizelj tvöfaldađi forystuna međ marki tuttugu mínútum síđar. Friđjón Gunnlaugsson minnkađi muninn undir lokin en nćr komust gestirnir ekki og KA vann 2-1.

  Leikurinn var sýndur beint á KA-TV og má sjá mörkin hér en Siguróli Magni Sigurđsson og Egill Ármann Kristinsson lýstu leiknum.

Thumbnail
 • Haukar - KA 4-1 (14. maí 2016), mörkin
 • Haukar tóku á móti KA á Ásvöllum ţann 14. maí 2016 í annarri umferđ Inkasso deildarinnar. Eftir markalausan fyrri hálfleik kom Arnar Ađalgeirsson heimamönnum yfir á 63. mínútu og áfram héldu Haukar ađ skora en Elton Renato Livramento Barros skorađi úr víti á 65. mínútu og Haukur Ásberg Hilmarsson kom liđinu í 3-0 á 70. mínútu. Juraj Grizelj lagađi stöđuna fyrir KA á 75. mínútu en Arnar Ađalgeirsson var ekki lengi ađ svara fyrir ţađ mark og lokatölur 4-1.

  Mörkin fengin úr útsendingu Stöđ 2 Sport frá leiknum.

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband