KA ţrefaldur meistari í blaki kvenna!

Blak

KA tryggđi sér Íslandsmeistaratitilinn í blaki kvenna í dag er liđiđ vann sannfćrandi 3-0 sigur á HK í hreinum úrslitaleik um titilinn. Stelpurnar áttu líklega sinn besta leik í vetur fyrir framan trođfullt KA-Heimili og tryggđu fyrsta Íslandsmeistaratitil KA í blaki kvenna!

Ekki nóg međ ađ vera Íslandsmeistarar ţá unnu stelpurnar einnig Bikarkeppnina og Deildarkeppnina og unnu ţví alla ţrjá titla vetrarins, til hamingju međ fullkomiđ tímabil!

Nánari umfjöllun um leikinn er vćntanleg.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | blak@ka.is