Úrslitaeinvígi kvenna hefst í kvöld!

Blak
Úrslitaeinvígi kvenna hefst í kvöld!
Gígja og Elma eru klárar í slaginn!

Úrslitaeinvígi KA og HK í blaki kvenna hefst í kvöld er liđin mćtast í Fagralundi klukkan 19:30. KA liđiđ hefur unniđ bćđi Deild og Bikar á núverandi tímabili og er klárt mál ađ stelpurnar ćtla sér ţrennuna. Viđ hvetjum ađ sjálfsögđu alla sem geta til ađ mćta í Kópavog í kvöld og styđja stelpurnar til sigurs!

Ţćr Gígja Guđnadóttir og Hulda Elma Eysteinsdóttir sem hafa fariđ mikinn međ KA liđinu í vetur rćddu tímabiliđ til ţessa og komandi einvígi gegn HK í Taktíkinni í gćr. Taktíkin er áhugaverđur ţáttur á N4 ţar sem Skúli Bragi Magnússon kynnir sér íţróttalífiđ á Akureyri og í nágrenni bćjarins.

Ţá minnum viđ á ađ leikurinn í kvöld verđur í beinni á SportTV auk ţess sem nćstu tveir leikir liđanna fara fram í KA-Heimilinu, vinna ţarf ţrjá leiki til ađ hampa Íslandsmeistaratitlinum.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | blak@ka.is