6 fulltrúar KA í A-landsliđum BLÍ

Blak
6 fulltrúar KA í A-landsliđum BLÍ
Magnađir fulltrúar KA í hópnum

KA á alls sex fulltrúa í ćfingahópum karla- og kvenna landsliđa Íslands í blaki, ţrjá í karla- og ţrjá í kvennaliđinu. Ţetta eru ţau Filip Pawel Szewczyk, Sigţór Helgason, Alexander Arnar Ţórisson, Helena Kristín Gunnarsdóttir, Hulda Elma Eysteinsdóttir og Gígja Guđbrandsdóttir.

Framundan hjá landsliđunum eru smáţjóđaleikarnir en ţeir fara fram í maí og mun hópurinn ćfa af krafti er maí mánuđur hefst og blaktímabilinu lokiđ hér heima.

Ţá voru einnig tilkynntir ćfingahópar fyrir U-21 og U-17 ára landsliđ kvenna sem fara í ćfingabúđir um páskana. Í U-21 hópnum eru ţćr Heiđrún Júlía Gunnarsdóttir, Sóley Karlsdóttir og Andrea Ţorvaldsdóttir úr KA og í U-17 hópnum eru ţćr Bríet Ýr Gunnarsdóttir og Jóna Margrét Arnarsdóttir.

Viđ óskum okkar fulltrúum til hamingju međ valiđ sem og góđs gengis á komandi ćfingum.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | blak@ka.is