Bikarmeistarar í blaki 2015 - myndir

Almennt | Blak

KA varđ bikarmeistari karla í blaki áriđ 2015 međ 3-1 sigri á HK á sunnudaginn en HK hafđi unniđ bikarinn síđustu tvö ár.

KA byrjađi leikinn frábćrlega, komust međal annars í 5-1 eftir ađ Piotr hafđi sent ţrjár uppgjafir beint í gólf hjá Kópavogsliđinu. HK rankađi ţá viđ sér og komst yfir, međal annars í 13-10. KA menn reyndust ţó sterkari og unnu fyrstu hrinuna, 26-24.

KA vann einnig hrinu tvö sem spilađist á svipađan hátt og sú fyrsta. Eftir góđa byrjun KA manna komst HK yfir um miđja hrinuna, en aftur reyndust KA-menn sterkari á lokasprettinum og unnu hrinuna 25-23.

Stigi fagnađ á sunnudaginn
Mynd: Eva Björk Ćgisdóttir

HK liđiđ vaknađi til lífsins í ţriđju hrinu og vann hana međ fjórum stigum, 25-21.

KA tryggđi sér svo bikarmeistaratitilinn áriđ 2015 í fjórđu hrinu ţar sem ţeir létu forystuna aldrei af hendi. KA vann hana 25-21, en Ćvarr Freyr Birgissonar innsiglađi sigurinn međ flottu smassi í lokin.

Filip Szewczyk, ţjálfari og uppspilari KA átti frábćran leik og var valinn besti mađur úrslitaleiksins af sérstakri dómnefnd Blaksambandsins.

Ţetta er í sjötta sinn sem KA vinnur bikarinn, en HK hafđi unniđ titilinn síđustu tvö ár. Liđ KA var ţannig skipađ: Einar Oddur Jónsson, Marteinn Möller, Vigfús Jónbergsson Hjaltalín, Benedikt Rúnar Valtýsson, Hilmar Sigurjónsson, Filip Szewczyk, Valţór Ingi Karlsson, Hristiyan Dimitrov, Ćvarr Freyr Birgisson, Piotr Kempisty, Kristinn Björn Haraldsson.

Vegna ófćrđar komust KA menn ekki heim fyrr en á mánudag og var móttökuathöfn í KA heimilinu ţar sem meisturunum voru fćrđ blóm og veitingar fyrir gesti. Hilmar Sigurjónsson, fyrirliđi kom ţó ekki međ norđur en hann er búsettur á Laugarvatni sem stendur.

Bikarmeistararnir 2015 komnir heim
Mynd: Ţórir Tryggvason

Hér er hćgt ađ skođa myndir, bćđi úr Laugardalshöllinni á sunnudaginn og frá móttökunni í KA heimilinu á mánudaginn.

Í undanúrslitunum á laugardaginn vann KA öruggan 3-0 sigur á Ţrótti Neskaupstađ. Hér er hćgt ađ sjá myndbrot frá ţeim leik og ţar fyrir neđan er viđtal viđ Hilmar fyrirliđa eftir undanúrslitaleikinn.

 


Frá undanúrslitaleik KA og Ţróttar Nes á laugardaginn


Viđtal viđ Hilmar Sigurjónsson fyrirliđa eftir undanúrslitaleikinn á laugardaginn


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | blak@ka.is