Blakdeild eignast fjóra nýja landsliđsmenn

Blak
Blakdeild eignast fjóra nýja landsliđsmenn
KA-stelpurnar eru númer 17,18,8 og 9

Um helgina var valinn lokahópur U16 ára landsliđs kvenna sem keppir í undankeppni EM í desember sem fram fer í Danmörku. KA hafđi átt fjórar stúlkur í ćfingahópunum ađ undanförnu en um helgina var hópurinn skorinn niđur og komust allar KA-stelpurnar í gegnum niđurskurđinn.

Ţetta eru ţćr Sóley Karlsdóttir, Ninna Rún Vésteinsdóttir, Jóna Margrét Arnarsdóttir og Andrea Ţorvaldsdóttir. Ţćr ferđast međ liđinu til Danmerkur og keppa í undankeppninni sem fram fer 19.-21. desember nćstkomandi.

KA.is óskar ţessum stelpum innilega til hamingju međ árangurinn.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | blak@ka.is