Jóna og Ninna međ U-17 til Danmerkur

Blak
Jóna og Ninna međ U-17 til Danmerkur
Jóna og Ninna ćtla sér stóra hluti í Danmörku

KA á tvo fulltrúa í U-17 ára landsliđi Íslands í blaki kvenna sem tekur ţátt í NEVZA mótinu í Ikast í Danmörku í nćstu viku. Ţetta eru ţćr Ninna Rún Vésteinsdóttir og Jóna Margrét Arnarsdóttir og óskum viđ ţeim ađ sjálfsögđu til hamingju međ valiđ.

Stelpurnar ćfđu á Húsavík síđustu helgi og var hópurinn svo skorinn niđur í 12 manna hóp sem fer á mótiđ sterka. Hópurinn fer út á sunnudag og leika svo frá mánudegi til fimmtudags. Viđ óskum liđinu góđs gengis í Danmörku.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | blak@ka.is