KA međ 6 í úrvalsliđi fyrri hluta

Almennt | Blak
KA međ 6 í úrvalsliđi fyrri hluta
Úrvalsliđi fyrri hlutans

Nú ţegar leiktímabiliđ er um ţađ bil hálfnađ er tilkynnt um úrvalsliđ Mizunodeildarinnar í blaki. Félögin senda inn atkvćđaseđla og ţá er einnig stuđst viđ tölfrćđina sem gerđ er í leikjunum. 

Glćsilegur árangur hjá KA fimm leikmenn í karla ásamt ţjálfara og einn leikmann í kvenna.

Úrvalsliđ Mizunodeildar karla - fyrri hluti
Kantur: Ćvar Freyr Birgisson, KA
Kantur: Michael Pelletier, Stjarnan
Miđja: Gary House, HK
Miđja: Mason Casner, KA
Uppspilari: Filip Szewczyk, KA
Díó: Quintin Moore, KA
Frelsingi: Gunnar Pálmi Hannesson, KA
Ţjálfari:  Filip Szewczyk, KA

Úrvalsliđ Mizunodeildar kvenna - fyrri hluti
Kantur: Sofie Sjöberg, Stjarnan
Kantur: Paula Del Olmo Gomez, Ţróttur Nes
Miđja: Fjóla Rut Svavarsdóttir, Afturelding
Miđja: Hanna María Friđriksdóttir, HK
Uppspilari: Ijeoma Moronu, KA
Díó: Erla Rán Eiríksdóttir, Stjarnan
Frelsingi: Steinunn Helga Björgólfsdóttir, HK
Ţjálfari: Borja Gonzalez Vicente, Ţróttur Nes


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | blak@ka.is