KA-Skautar unnu 4. deild kvenna

Blak
KA-Skautar unnu 4. deild kvenna
Frábćr árangur hjá KA-Skautum í ár

Um helgina lauk deildarkeppni í neđri deildunum í blakinu og voru tvö liđ KA í eldlínunni. KA-Skautar gerđu sér lítiđ fyrir og stóđu uppi sem sigurvegarar í 4. deild kvenna sem tryggir liđinu sćti í 3. deild á nćsta keppnistímabili.

KA-Skautar höfđu fyrr í vetur unniđ hina hefđbundnu deild en um helgina var leikiđ í A-úrslitum ţar sem liđiđ vann alla leiki sína nema einn og stóđ uppi sem sigurvegari eftir harđa baráttu viđ Ţrótt Reykjavík. Viđ óskum liđinu til hamingju međ árangurinn.


KA-Freyjur sáttar međ bronsiđ í 5. deild

KA-Freyjur léku í 5. deildinni og eftir flotta frammistöđu endađi liđiđ í 3. sćti ađeins einu stigi á eftir liđinu í 2. sćti og getur liđiđ veriđ ansi ánćgt međ veturinn ţó ekki hafi tekist ađ vinna sig upp um deild ađ ţessu sinni.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | blak@ka.is