Komdu í blak, frítt ađ prófa!

Blak
Komdu í blak, frítt ađ prófa!
3. flokkur kvenna varđ Íslandsmeistari í fyrra

Blakdeild KA er međ öflugt og metnađarfullt starf hvort sem er í meistaraflokki eđa yngri flokkum bćđi hjá strákum og stelpum. Blak er ákaflega skemmtileg íţrótt sem er ansi frábrugđin öđrum greinum og viljum viđ benda ungum iđkendum á ađ frítt er ađ koma og prófa blak hjá KA.

Frábćrir ţjálfarar stýra ćfingunum en ţeir eru allir leikmenn karla- og kvennaliđs KA sem eru bćđi í efsta sćti í deildarkeppninni. Ef einhverjar spurningar eru um starfiđ ţá er endilega ađ heyra í Kristínu Vilhjálmsdóttur formanni yngriflokkaráđs blakdeildar í netfanginu kristin1909@gmail.com.

Allir flokkar eru međ sínar eigin facebooksíđur ţar sem flestar upplýsingar varđandi hvern flokk koma fram.

5. og 6. flokkur = 5. og 6. flokkur KA í blaki 2018 - 2019
3. og 4. flokkur = 3. og 4. flokkur KA í blaki 2018 - 2019
2. flokkur = 2. flokkur KA í blaki, 2018 - 2019


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | blak@ka.is