Kvennaliđ KA lagđi Stjörnuna 3-2

Blak
Kvennaliđ KA lagđi Stjörnuna 3-2
Úr leik KA og Stjörnunnar í dag Mynd: Harpa Ć

Kvennaliđ KA tók á móti Stjörnunni í KA-heimilinu í dag. KA sigrađi 3-2 (19-25, 25-21, 25-14, 26-28 og 15-11) í mjög líflegum og spennandi leik sem stóđ í nćrri tvo og hálfan tíma. Gríđarleg barátta og stemmning var í KA liđinu og var aldrei nein uppgjöf sem sést best á ţví ađ í fjórđu hrinunni voru KA konur komnar 7 stig undir en rifu sig upp og náđi Stjarnan ekki ađ ljúka ţeirri hrinu fyrr en í upphćkkun og hefđi sú hrina getađ lent hvoru megin sem var. Nánari upplýsingar um gang leiksins má finna á heimasíđu Blaksambands Íslands www.bli.is undir Mizuno-deild kvenna. Ţađ er ljóst ađ ekki má missa af nćsta leik!

Stigahćstu leikmenn KA í dag voru Birna međ 17 stig, Alda Ólína međ 11 og Hulda Elma međ 7. Stigahćstar hjá Stjörnunni voru Elsa Sćný međ 14 stig, Erla Rán međ 13 og Ásthildur međ 8. 


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | blak@ka.is