Myndband frá Bikarsigri KA í blaki

Almennt | Blak
Myndband frá Bikarsigri KA í blaki
Bikarmeistarar annađ áriđ í röđ

Karlaliđ KA varđ Bikarmeistari í blaki međ 3-1 sigri á Ţrótti Nes. í úrslitaleik bikarkeppninnar í gćr. Piotr Kempisty var valinn mađur leiksins en hann átti stórleik fyrir KA og setti 36 stig. Viđ tókum saman smá myndband frá sigrinum og fagnađarlátunum sem má sjá hér fyrir neđan.

Liđ KA skipa ţeir:
Hristiyan Dimitrov
Marteinn Möller
Ingvar Guđbergsson
Alexander Arnar Ţórisson
Benedikt Rúnar Valtýsson
Sćvar Karl Randversson
Vigfús Jónbergsson
Filip Pawel Szewczyk
Valţór Ingi Karlsson
Ćvarr Freyr Birgisson
Piotr Kempisty
Guđbergur Egill Eyjólfsson


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | blak@ka.is