Sigrar og tp hj meistaraflokkunum okkar um helgina

Blak
Sigrar og tp hj meistaraflokkunum okkar um helgina
Karlarnir sigruu Stjrnuna tvgang um helgina

Karlalii okkar vann Stjrnuna tvgang

Stjarnan hf fyrri leikinn af krafti og leiddu fram a miri fyrstu hrinu. komust KA menn gang og sigu a lokum fram r og unnu hrinuna 25-21. nnur hrina var KA manna alveg fr upphafi og komust Stjrnumenn aldrei inn hana. Lauk henni me 25-15 sigri KA. KA byrjuu riju hrinuna af krafti en Stjrnunni tkst a minnka muninn um hana mija. KA menn sigldu 25-21 sigri a lokum hfn og 3-0 sigur v stareynd.

KA hf sari leikinn af krafti og komust fljtt gott forskot fyrstu hrinu. Stjrnumenn nu a minnka muninn rlti en lauk hrinunni me 25-21 sigri KA. KA menn skoruu 10 stig r annarri hrinunni og leiddu 12-2 egar Stjarnan skorai loks stig. Hrinunni lauk me 25-11 sigri KA. Stjarnan spilai betur riju hrinunni og leiddu alveg fram a miri hrinu. skoruu KA menn nokkur stig r og innsigluu loks 3-0 sigur me 25-20 sigri hrinunni.

Eftir leikinn er KA ru sti, stigi eftir HK en hafa spila einum frri leik. Liin mtast tvgang Fagralundi Kpavogi um nstu helgi og hvetjum vi sem flesta til a koma og styja okkar menn.

Kvennnalii tapai fyrir rtti Reykjavk

Konurnar okkar mttu rtti Reykjavk tvgang um helgina og tpuu r bum leikjunum, 1-3 og 2-3. Meisli og veikindi hrju lii essum tveimur leikjum ar sem Mara Daz Perez var meidd lri og Arnrn Eik Gumundsdttir lk ekki vegna hfuhggs sem hn var fyrir leik gegn Aftureldingu um sustu helgi.

Fyrstu tvr hrinurnar reyndust erfiar fyrir KA ar sem eim gekk illa a taka mti sterkum uppgjfum rttara. Lauk hrinunum me 14-25 og 11-25 sigri rttar. KA sneru blainu algjrlega vi riju hrinu ar sem r spiluu mjg vel og unnu hana a lokum 25-13. KA leiddu fjru hrinuna ar til alveg undir lokin. r geru sig sekar um rj sknarmistk bllokin og tpuu hrinunni 25-27 og leiknum v 1-3.

Fyrsta hrinan sari leiknum einkenndist af mrgum mistkum KA kvenna og lauk henni me 16-25 tapi. nnur og rija hrinan voru tluvert betri ar sem r unnu sr fljtt upp gott forskot og ltu a aldrei af hendi. Lauk eim me 25-20 og 25-12 sigrum KA. Botninn datt svo algjrlega r spili KA fjru og fimmtu hrinu sem lauk me 10-25 og 8-15 tapi og leiknum v 2-3.

KA, rttur Reykjavk og Vlsungur eru jfn 5.-7. sti deildarinnar me 5 stig eftir leikina en KA leik til ga rtt. Nsti leikur KA er mivikudaginn 13. desember vi Vlsung Hsavk og hvetjum vi alla til a gera sr fer anga og styja vi bak kvennanna okkar.


Knattspyrnuflag Akureyrar | Dalsbraut 1 600 Akureyri | S. 462 3482 | blak@ka.is