Tveir blakleikir í KA heimilinu í dag

Blak

Fyrstu leikir blakliđa KA í Mizumo deildum karla og kvenna verđa í dag en bćđi liđin taka á móti Álftanesi.  Álftanes hljómar eins og nýliđar í blakheiminum en ţađ er jú öđru nćr ţví ţađ eru liđsmenn Stjörnunnar úr Garđabć sem leika á ţessu tímabili undir merki Álftaness.
Karlarnir hefja leikinn klukkan 13:00 og kvennaliđin mćtast klukkan 15:00.

KA-TV verđur á stađnum og hćgt ađ fylgjast međ leikjunum í spilurunum hér ađ neđan.

 

Og hér er hćgt ađ fylgjast međ kennaleiknum


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | blak@ka.is