Flýtilyklar
Blak
KA - HK 3-0 (24. feb. 2021) Egill
KA lék sinn besta leik í vetur er liðið vann sannfærandi 3-0 sigur á HK í toppslag í Mizunodeild karla þann 24. febrúar 2021. Myndirnar tók Egill Bjarni Friðjónsson.
KA - HK 3-0 (24. feb. 2021) Egill
- 60 stk.
- 25.02.2021
KA - Álftanes 3-1 (17. jan. 2021) Egill
Kvennalið KA vann góðan 3-1 sigur á Álftanesi í KA-Heimilinu þann 17. janúar 2021. Myndirnar tók Egill Bjarni Friðjónsson
KA - Álftanes 3-1 (17. jan. 2021) Egill
- 52 stk.
- 18.01.2021
KA - Afturelding 3-2 (3. feb. 2021) Þórir
KA vann háspennu lífshættusigur á Aftureldingu í oddahrinu er liðin mættust í KA-Heimilinu þann 3. febrúar 2021. Þórir Tryggvason tók myndirnar.
KA - Afturelding 3-2 (3. feb. 2021) Þórir
- 48 stk.
- 05.02.2021
KA - HK 1-3 (23. sept. 2020) Egill
Eftir háspennuleik fóru gestirnir úr HK með 1-3 sigur gegn KA í Mizunodeild kvenna í blaki þann 23. september 2020. Myndirnar tók Egill Bjarni Friðjónsson.
KA - HK 1-3 (23. sept. 2020) Egill
- 67 stk.
- 24.09.2020
KA Íslands- og Bikarmeistari í blaki 1991
KA varð Íslandsmeistari í blaki karla í öðru sinni árið 1991 og gerði svo gott betur og varð einnig Bikarmeistari viku síðar og kórónaði þar með glæsilegan vetur.
KA Íslands- og Bikarmeistari í blaki 1991
- 26 stk.
- 01.04.2020
KA Íslandsmeistari í blaki 1989
KA varð Íslandsmeistari í blaki karla í fyrsta skiptið árið 1989 og var þetta fyrsti Íslandsmeistaratitill KA í meistaraflokki í liðsíþrótt. Liðið hampaði titlinum með sigri á ÍS í Höllinni á Akureyri og tapaði ekki leik í deild né úrslitakeppni.
KA Íslandsmeistari í blaki 1989
- 19 stk.
- 26.03.2020
KA - HK 3-1 (15. feb. 2020) Egill
KA vann mikilvægan 3-1 sigur á HK í toppbaráttunni í Mizunodeild kvenna í blaki í KA-Heimilinu þann 15. febrúar 2020. Myndirnar tók Egill Bjarni Friðjónsson.
KA - HK 3-1 (15. feb. 2020) Egill
- 69 stk.
- 16.02.2020
KA - HK 3-0 (15. feb. 2020) Egill
KA vann afar góðan 3-0 sigur á toppliði HK í Mizunodeild karla í blaki í KA-Heimilinu þann 15. febrúar 2020. Myndirnar tók Egill Bjarni Friðjónsson.
KA - HK 3-0 (15. feb. 2020) Egill
- 72 stk.
- 16.02.2020
KA - Álftanes 3-2 (12. feb. 2020) Egill
KA vann magnaðan endurkomusigur á Álftnesingum í KA-Heimilinu þann 12. febrúar 2020 í Mizunodeild kvenna í blaki. KA liðið lenti 0-2 undir en sneri leiknum sér ívil og vann að lokum í oddahrinu. Myndirnar tók Egill Bjarni Friðjónsson.
KA - Álftanes 3-2 (12. feb. 2020) Egill
- 72 stk.
- 14.02.2020
KA - Afturelding 2-3 (5. feb. 2020) Þórir
KA og Afturelding áttust við í KA-Heimilinu þann 5. febrúar 2020 í uppgjöri toppliða Mizunodeildar kvenna í blaki. Gestirnir fóru á endanum með sigur af hólmi í oddahrinu eftir magnaðan leik. Myndirnar tók Þórir Tryggvason.
KA - Afturelding 2-3 (5. feb. 2020) Þórir
- 55 stk.
- 10.02.2020