KA - Freyjur

Æfingar hjá KA-Freyjum, eru í KA heimilinu á mánudaga kl. 21:00-22:30 og miðvikudaga kl. 19:30-21:00. Æfingar hefjast alla jafnan um miðjan september.

Æfingahópurinn telur um 20 - 25 konur og við höfum verið með ýmist 2 eða 3 lið á Íslandsmótinu í öldungablaki og spilum jafnframt á ýmsum trimm-mótum yfir vetrartímann.

Þjálfari er Paula del Olmo Gomez

Nánari upplýsingar um starfsemi öldungaliðs KA gefa:

Ásta Heiðrún Jónsdóttir astaheidrun@gmail.com 846-7515
Laufey Óladóttir laufey83@gmail.com 699-8380
Júlía Helgadóttir juliahelgadottir@gmail.com 895-5447

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | blak@ka.is