KA - Karlar

Ćfingar KA öldunga karla eru í KA heimilinu á mánudögum kl. 21:00-22:30 og á fimmtudögum frá 19:30-21:00. Ćfingar hefjast alla jafnan um miđjan september.

Ćfingahópurinn telur um 20-25 manns og viđ höfum veriđ međ ýmist 2 eđa 3 liđ á Íslandsmótinu í öldungablaki og spilum jafnframt á ýmsum trimm-mótum yfir vetrartímann.

Ţjálfari er Davíđ Búi Halldórsson

Nánari upplýsingar um starfsemi öldungaliđs KA gefa:

Hannes Garđarsson hannesgardars@simnet.is s: 862-9091

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | blak@ka.is