Leiktíđin 2021-2022

Ţjálfari meistaraflokks karla var André Collin dos Santos og lék liđiđ í Mizunodeild karla. 

Kvennaliđ KA lék sömuleiđis í Mizunodeild og var ţjálfari liđsins líkt og tímabiliđ á undan Miguel Mateo Castrillo.

Hér til hliđar er hćgt ađ skođa leikmannahópa liđanna svo og yfirlit yfir úrslit allra leikja liđanna á tímabilinu og lokastöđu deildarkeppnanna.

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | blak@ka.is