5-1 sigur ß HK Ý Lengjubikarnum

Fˇtbolti
5-1 sigur ß HK Ý Lengjubikarnum
Mynd - SŠvar Geir

KA og HK mŠttust Ý dag Ý Boganum Ý A-deild Lengjubikarsins. KA li­i­ gat me­ sigri tryggt sÚr efsta sŠti ri­ilsins og ■ar me­ sŠti Ý undan˙rslitum Lengjubikarsins.

KA 5 - 1 HK

1 - 0 Andri Fannar Stefßnsson (ĺ29) Sto­sending: HallgrÝmur Mar
2 - 0 Gu­jˇn PÚtur Lř­sson (ĺ33) Sto­sending: Haukur Hei­ar
3 - 0 SŠ■ˇr Olgeirsson - VÝti (ĺ56)
3 - 1 Arn■ˇr Ari Atlason (ĺ74)
4 - 1 Ůorri Mar ١risson (ĺ88) Sto­sending: N÷kkvi Ůeyr
5 - 1 N÷kkvi Ůeyr ١risson (ĺ91) Sto­sending: Almarr

Li­ KA:

Aron ElÝ, Hrannar Bj÷rn, Torfi TÝmoteus, Brynjar Ingi, Haukur Hei­ar, Alexander Groven, Andri Fannar, Almarr, Gu­jˇn PÚtur, HallgrÝmur Mar og SŠ■ˇr.

Bekkur:

Aron Dagur, Ëlafur Aron, Birgir Baldvins, Stein■ˇr Freyr, N÷kkvi Ůeyr,Ůorri Mar og Bjarni A­alsteins.

Skiptingar:

Haukur Hei­ar ˙t ľ Bjarni A­alsteins inn (ĺ46)
SŠ■ˇr Olgeirs ˙t ľ Ůorri Mar inn (ĺ59)
Gu­jˇn PÚtur ˙t ľ N÷kkvi Ůeyr inn (ĺ80)
Alexander ˙t ľ Ëlafur Aron inn (ĺ89)
HallgrÝmur Mar ˙t ľ Stein■ˇr Freyr inn (ĺ89)

áLi­i­ Ý dag gegn HK

KA var lÝkt og oft ß­ur Ý Lengjubikarnum miki­ me­ boltann og střr­i leiknum. Eftir r˙mlega hßlftÝma leik komst KA yfir. Ůß ßtti Andri Fannar skalla upp Ý horn ß HallgrÝm Mar sem lÚk lystilega ß varnarmann HK og gaf aftur ß Andra sem var kominn inn Ý teig og klßra­i fŠri­ au­veldlega. 1-0 fyrir KA.

Írstuttu seinna bŠtti KA Ý foryustuna ■egar a­ Haukur Hei­ar ßtti flotta sendingu inn fyrir v÷rn gestanna ■ar sem Gu­jˇn PÚtur tˇká gott hlaup og komst einn ß mˇti markanni og skora­i hann framhjß Arnari Frey Ý marki HK og sta­an 2-0 fyrir KA. Eftir marki­ rˇast leikurinn a­eins og sta­an Ý hßlfleik 2-0 KA Ý vil.

SÝ­ari hßlfleikurinn var fj÷rlegur eins og svo oft ß­ur hjß KA Ý vetur. KA komst Ý 3-0 ■egar a­ Hrannar ßtti gˇ­a sendingu inn ß SŠ■ˇr sem var broti­ ß og rÚttilega dŠmd vÝtaspyrna. SŠ■ˇr fˇr sjßlfur ß punktinn og skora­i ˙r vÝtinu 3-0.

Gestirnir Ý HK nß­u svo a­ minnka muninn ■egar a­ ■a­ voru 16 mÝn˙tur eftir af leiknum. Framherji ■eirra var ■ß flagga­ur rangstŠ­ur en dˇmari leiksins tˇk yfir ßkv÷r­un a­sto­ardˇmarans og vildi meina a­ KA ma­ur hef­i snert boltann og ■vÝ ekki rangst÷­u a­ rŠ­a. Upp ˙r ■essu barst boltinn til Arn■ˇrs Ara Atlasonar sem ■ruma­i boltanum Ý neti­ fyrir utan teig. Algj÷r negla og sta­an 3-1 og tŠpur stundarfjˇr­ungur eftir af leiknum.

TŠpum fimm mÝn˙tum sÝ­ar fÚkk ┴sgeir B÷rkur Ý li­i HK a­ lÝta sitt anna­ gula spjald og ■ar me­ rautt og KA einum fleiri restina af leiknum.

KA bŠtti Ý sˇknarleikinn Ý restina en inn vildi boltinn ekki. Ůa­ var ekki fyrr en ß 88. mÝn˙tu sem KA bŠtti fjˇr­a markinu vi­. Ůa­ kom eftir gˇ­a pressu frß KA li­inu og ßtti HallgrÝmur sendingu ß N÷kkva Ůeyr sem ßtti laglega sendingu ß brˇ­ur sinn Ůorra Mar sem skora­i af ÷ryggi af stuttu fŠri. Sta­an 4-1 fyrir KA.

═ uppbˇtartÝma innsigla­i KA svo sigurinn ■egar a­ Almarr ßtti gˇ­a sendingu inn fyrir ■ar sem N÷kkvi Ůeyr lag­i boltann fyrir sig me­ vinstri og skora­i me­ gˇ­u hŠgri fˇtar skoti framhjß markver­i HK. M÷gnu­ innkoma hjß N÷kkva Ůeyr, mark og sto­sending ß sÝ­ustu tÝu mÝn˙tum leiksins. Stutt seinna var flauta­ til leiks loka og lokasta­an 5-1 fyrir KA.

Me­ sigrinum er KA komi­ Ý undan˙rslit Lengjubikarsins ■etta ßri­ en li­i­ hefur unni­ alla fjˇra leiki sÝna Ý ri­linum. Einn leikur er hins vegar eftir Ý ri­linum og er hann ß sunnudaginn nŠskomandi ■egar a­ Fj÷lnismenn koma Ý heimsˇkn nor­ur.

á


KnattspyrnufÚlag Akureyrar á| áDalsbraut 1 600 Akureyri á| áS. 462 3482 á| ástaff@ka.is