Barttusigur Stjrnunni (myndaveislur)

Ftbolti
Barttusigur  Stjrnunni (myndaveislur)
Mikkel geri sigurmarki (mynd: Svar Geir)

KA tk mti Stjrnunni Pepsi Max deildinni Greifavellinum gr en miki var undir hj bum lium. KA sem hefur tt frbrt sumar er hrkubarttu vi topp deildarinnar en gestirnir hafa sogast niur botnbarttuna og r var mikill barttuleikur.

etta var riji leikur lianna sumar en KA hafi unni fyrri tvo dramatskan htt, srstaklega er liin mttust bikarnum. a lei ekki lngu uns Stjrnumenn hfu komi sr rvalsfri en skot Olivers Haurits small stnginni og strkarnir sluppu me skrekkinn.


Smelltu myndina til a skoa myndir ris Tryggvasonar fr leiknum

Fyrsta marki kom hinsvegar 29. mntu er sgeir Sigurgeirsson stri boltanum laglega neti eftir fyrirgjf fr Sebastiaan Brebels en fyrirgjf hans kom eftir mikinn sknarunga KA lisins og staan orin 1-0.

kjlfari pressuu gestirnir miki og leituu a jfnunarmarkinu, en aftur tti Haurits skot stngina og KA leiddi v hlinu. upphafi sari hlfleiks var komi a sgeiri a hitta stngina en hann tti gan skalla eftir hornspyrnu en inn vildi boltinn ekki.


Smelltu myndina til a skoa myndir Egils Bjarna fr leiknum

Strax kjlfari kom hinsvegar jfnunarmarki er orsteinn Mr Ragnarsson geri vel a stela boltanum af orra Mar sem hugist skla honum t fyrir, orsteinn renndi boltanum fyrir marki og ar lri Hilmar rni Halldrsson og gat ekki gert anna en a koma boltanum neti. Staan orin 1-1 og 53. mntur linar.

Leikurinn raist tluvert kjlfari og tlit fyrir a gestirnir vru sttir me stigi. Er kortr lifi leiks kviknai aftur sknarleik KA lisins og 81. mntu tkst Mikkel Qvist a stanga boltann neti eftir aukaspyrnu fr Hallgrmi Mar og KA v aftur komi forystu.

Skmmu fyrir lok venjulegs leiktma uppskar Dusan Brkovic sitt anna gula spjald og urftu strkarnir v a klra leikinn manni frri. Eftir rvntingarfullar tilraunir Stjrnumanna a jafna metin vann KA lii boltann, Jakob Snr rnason virtist vera a sleppa einn gegn er Eyjlfur Hinsson klippti hann niur og uppskar beint rautt spjald.


Smelltu myndina til a skoa myndir Svars Geirs fr leiknum

ar me rann etta t sandinn fyrir gestina og grarlega stur 2-1 sigur KA stareynd. Ekki endilega besti leikur lisins sumar en a skiptir engu og raun grarlega sterkt a leggja Stjrnuna a velli degi sem essum. Strkarnir eiga n sex leiki eftir deildinni og eru heldur betur me barttunni toppnum.

Framundan eru n tveir leikir gegn Breiablik en liin mtast Kpavoginum laugardaginn og svo fyrir noran mivikudaginn 25. gst. Valsmenn eru toppnum, sex stigum fyrir ofan KA en hafa leiki leik meira en Blikar eiga leik kvld og eru stigi eftir okkar lii.


Knattspyrnuflag Akureyrar | Dalsbraut 1 600 Akureyri | S. 462 3482 | staff@ka.is