Coerver skólinn er frábćr jólagjöf

Fótbolti

Undanfarin tvö sumur hefur KA bođiđ fótboltakrökkum ađ taka ţátt í Coerver Coaching skólanum á KA-svćđinu og verđur engin undantekning á ţví nćsta sumar. Nú ţegar líđur ađ jólum ţá viljum viđ benda á ađ ţađ er frábćr jólagjöf fyrir áhugasama fótboltakrakka ađ fá ađgang í skólann nćsta sumar í jólagjöf!

Krakkar fćddir árin 2005-2011 geta tekiđ ţátt í skólanum en hann býđur upp á sérhćfđar tćknićfingar og er frábćr viđbót fyrir ţá sem ćtla sér alla leiđ í fótboltanum. Tvćr ćfingar eru á dag, heitur hádegismatur er innifalinn milli ćfinga sem og fyrirlestur um matarćđi og hugarfar knattspyrnumanna.

Skólinn fer fram dagana 17.-21. júní nćstkomandi sumar en eins og síđustu ár ţá koma öflugir ţjálfarar frá Evrópu og ţjálfa eftir hugmyndafrćđi Coerver Coaching. Yfirţjálfari skólans er Heiđar Birnir Torleifsson.

Verđ fyrir námskeiđiđ er 27.000 krónur á barn og er 10% systkinaafsláttur. Skráning í skólann fer fram á http://ka.felog.is

Alls voru rúmlega 170 krakkar á námsskeiđinu í ár og sem gekk ótrúlega vel upp og erum viđ rosalega ţakklát ţeim sem lögđu hönd á plög viđ ađ láta ţetta allt ganga upp. Hér má sjá hópmyndir frá skólanum í sumar.


Allur Coerver hópurinn saman (smelltu á myndina til ađ sjá hana stćrri)


Yngri hópurinn (smelltu á myndina til ađ sjá hana stćrri)


Eldri hópurinn (smelltu á myndina til ađ sjá hana stćrri)


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  staff@ka.is