Elfar ┴rni framlengir ˙t 2022!

Fˇtbolti

Elfar ┴rni A­alsteinsson skrifa­i Ý dag undir nřjan samning og er hann n˙ samningsbundinn Knattspyrnudeild KA ˙t sumari­ 2022. Ůetta eru grÝ­arlega jßkvŠ­ar frÚttir en Elfar ┴rni er markahŠsti leikma­ur KA Ý efstu deild og hefur veri­ algj÷r lykilma­ur Ý uppbyggingu KA frß komu sinni sumari­ 2015.

Elfar sem var­ ■rÝtugur Ý ßr sleit krossband ß undirb˙ningstÝmabilinu og hefur ■vÝ ekki leiki­ me­ KA li­inu Ý sumar en ■a­ er ekki nokkur spurning a­ hann mun koma tvÝefldur til baka. Alls hefur hann leiki­ 113 leiki fyrir KA Ý deild og bikar ■ar sem hann hefur gert 52 m÷rk. Ůar ß­ur lÚk hann me­ Brei­ablik og uppeldisfÚlagi sÝnu V÷lsung.

Vi­ ˇskum Elfari og Knattspyrnudeild til hamingju me­ samninginn og hl÷kkum til a­ sjß Elfar sn˙a aftur ß v÷llinn og halda ßfram a­ ra­a inn m÷rkum.


KnattspyrnufÚlag Akureyrar á| áDalsbraut 1 600 Akureyri á| áS. 462 3482 á| ástaff@ka.is