KA Podcasti­ - 4. oktˇber 2018

Almennt | Fˇtbolti | Handbolti

Eftir smß pßsu eru Sigurˇli og ┴g˙st mŠttir aftur me­ KA Podcasti­. Ůeir byrja ß a­ renna yfir lok knattspyrnusumarsins hjß KA og ١r/KA og slß ß ■rß­inn til Elvars Geirs Magn˙ssonar ritstjˇra Fotbolta.net.

ŮvÝ nŠst fara ■eir yfir handboltann hjß KA og KA/١r og fß til sÝn KatrÝnu Vilhjßlmsdˇttur leikmann KA/١r Ý spjall en stelpurnar taka ß mˇti ═BV Ý KA-Heimilinu Ý kv÷ld. A­ lokum renna ■eir yfir dagskrß helgarinnar ■ar sem karlali­ KA Ý blaki keppir gegn HK Ý leik um Meistara Meistaranna. Ekki missa af flottum ■Štti!

Ůß minnum vi­ ß a­ ■ßtturinn er a­gengilegur ß podcast veitu iTunes.


KnattspyrnufÚlag Akureyrar á| áDalsbraut 1 600 Akureyri á| áS. 462 3482 á| ástaff@ka.is