Landsbankinn framlengir vi knattspyrnudeild KA

Ftbolti
Landsbankinn framlengir vi knattspyrnudeild KA
Hjrvar og Arnar Pll vi undirritunina dag

Knattspyrnudeild KA og Landsbankinn skrifuu dag undir njan styrktarsamning sem mun gilda t keppnisri 2022. Landsbankinn hefur veri flugur bakhjarl deildarinnar og erum vi afar akklt fyrir framhaldandi samstarf sem mun skipta miklu mli knattspyrnustarfi KA.

Undirritun samningsins fr fram hfustvum Landsbankans Akureyri en Hjrvar Maronsson formaur knattspyrnudeildar KA og Arnar Pll Gumundsson fyrir hnd Landsbankans skrifuu undir.

a er mikill kraftur starfi Knattspyrnudeildar hvort sem liti er til meistaraflokka ea yngriflokka og skiptir samstarf og stuningur fyrirtkja grarlega miklu mli a vihalda v flotta starfi sem bi er a byggja upp innan flagsins.


Knattspyrnuflag Akureyrar | Dalsbraut 1 600 Akureyri | S. 462 3482 | staff@ka.is