Myndaveisla frß jafntefli KA og Vals

Fˇtbolti
Myndaveisla frß jafntefli KA og Vals
Flott mŠtinga a­ vanda Ý gŠr (mynd: SŠvar Geir)

KA og Valur skildu j÷fn 1-1 Ý stˇrleik ß Greifavellinum Ý gŠr en li­in eru Ý har­ri barßttu Ý efri hluta Bestu deildarinnar. Eftir markalausan fyrri hßlfleik kom miki­ lÝf Ý ■eim sÝ­ari ■ar sem KA li­i­ reyndi hva­ ■a­ gat til a­ tryggja sÚr ÷ll stigin.

Strßkarnir okkar h÷f­u gˇ­ t÷k ß leiknum og voru farnir a­ ■jarma verulega a­ Valsm÷nnum Ý sÝ­ari hßlfleik ■egar ■eir gleymdu sÚr allsvakalega. Eftir hornspyrnu ß 64. mÝn˙tu blÚsu hreinlega allir leikmenn KA til sˇknar me­ ■eim aflei­ingum a­ Tryggvi Hrafn Haraldsson var aleinn vi­ mi­juna er Valsmenn komu boltanum frß. Tryggvi gat lÝti­ anna­ gert en refsa me­ marki.

Afskaplega klaufalegt mark a­ gefa frß sÚr en enn og aftur sřndu strßkarnir okkar karakter og ■eir hÚldu ßfram a­ leita a­ marki. Verkefni­ var­ a­eins au­veldara ß 68. mÝn˙tu er Gu­mundur Andri Tryggvason Ý li­i Vals hlaut beint rautt spjald fyrir a­ slŠma hendi Ý andlit Kristian Jajalo sem lÚk Ý marki KA.

SŠvar Geir Sigurjˇnsson ljˇsmyndari var ß leiknum og bř­ur til myndaveislu frß leiknum. Kunnum honum bestu ■akkir fyrir framtaki­.


Smelltu ß myndina til a­ sko­a myndir SŠvars Geirs frß leiknum

J÷fnunarmarki­ kom loks ß 85. mÝn˙tu er N÷kkvi Ůeyr ١risson kom boltanum af har­fylgi Ý neti­ og enn nŠgur tÝmi til a­ sŠkja sigurmark. KA li­i­ ■jarma­i a­ gestunum sem reyndu hva­ ■eir gßtu a­ halda ˙t. N÷kkvi fÚll Ý teignum ß 90. mÝn˙tu og vel hŠgt a­ fŠra r÷k fyrir ■vÝ a­ ■a­ hafi ßtt a­ vera vÝtaspyrna, svo var hinsvegar ekki raunin og lokat÷lur ■vÝ 1-1 jafntefli.

A­ m÷rgu leiti svekkjandi ni­ursta­a enda var KA li­i­ a­ leika mj÷g gˇ­an og aga­an leik. Strßkarnir gleymdu sÚr Ý eitt augnablik og Valsmenn refsu­u grimmilega fyrir ■a­.


KnattspyrnufÚlag Akureyrar á| áDalsbraut 1 600 Akureyri á| áS. 462 3482 á| ástaff@ka.is