Myndir og myndband fr slandsmeisturum 5. flokks

Ftbolti
Myndir og myndband fr slandsmeisturum 5. flokks
Magna sumar hj stelpunum! (mynd: Egill Bjarni)

Stelpurnar 5. flokki KA hmpuu slandsmeistaratitlinum um sustu helgi en stelpurnar lgu FH 6-0 a velli rslitaleiknum sem fram fr Greifavellinum. Stelpurnar ttu strkostlegt sumar en r unnu alla leiki sna og a sannfrandi htt en r geru 115 mrk og fengu aeins sig 9 mrk.

Leikurinn var beinni tsendingu KA-TV og er hgt a sj mrkin hr fyrir ofan. Bret Fjla Bjarnadttir geri tv mrk leiknum og r Anta Ingvarsdttir, Ragnheiur Sara Steindrsdttir, Embla Mist Steingrmsdttir og Ell Sveinbjrg Elvarsdttir geru allar sitt hvort marki sigrinum ga.

Stelpurnar ttu eins og fyrr segir frbrt tmabil og alveg ljst a stelpurnar eiga svo sannarlega framtina fyrir sr. rtt fyrir ungan aldur er komin mikil sigurhef hpinn og afar ngjulegt a sj hve vel stelpurnar spila egar stru rslitaleikina er komi.


Smelltu myndina til a skoa myndir Egils Bjarna fr leiknum og sigurgleinni leikslok

slandsmeistarali KA:Bret Kolbrn Hinriksdttir,Katrn Lilja rnadttir,sds Frur Gautadttir,Meiur Alma Gsladttir,Embla Mist Steingrmsdttir,Ragnheiur Sara Steindrsdttir,Bret Fjla Bjarnadttir,Ell Sveinbjrg Elvarsdttir,Ingibjrg La Svarsdttir og Anta Ingvarsdttir.

Ekki ng me a stelpurnar A-liinu hafi hampa titlinum lk B-lii einnig til rslita og mtti ar lii Breiabliks. Eftir frbran og spennandi leik voru a Blikar sem fru me 3-4 sigur af hlmi og hmpuu titlinum en Kristjana marsdttir geri tv mrk fyrir KA og safold Gn lafsdttir geri eitt mark.


Smelltu myndina til a skoa myndir Egils Bjarna fr leiknum

Frbr rangur hj stelpunum vissulega s ansi svekkjandi a sj eftir titlinum en egar liti er sumari heild sinni var spilamennskan algjrlega frbr og verur virkilega gaman a fylgjast fram me framgngu stelpnanna.

Silfurli KA:Katla Hjaltey Finnbogadttir,rds Bjrg Davsdttir,Halldra sk Gunnlaugsd. Briem,Pars Hlm Jnsdttir,sta Ninna Reynisdttir,Selma Lrey Hermannsdttir,Tinna Karitas lafsdttir,Kristjana marsdttir,safold Gn lafsdttir ogSigyn Elmarsdttir.

jlfarar stelpnanna eru eir Andri Freyr Bjrgvinsson, Anton Orri Sigurbjrnsson, Egill Heinesen,Harpa Jhannsdttir og sfold Mar Sigtryggsdttir.


Knattspyrnuflag Akureyrar | Dalsbraut 1 600 Akureyri | S. 462 3482 | staff@ka.is