Orsending knattspyrnudeildar vegna vallarmla

Ftbolti

A gefnu tilefni vill knattspyrnudeild KA taka eftirfarandi fram. Heimavllur okkar Greifavllurinn, er enn ekki tilbinn til notkunar fyrir li okkar, sem n berst toppbarttu Pepsi Max deildar karla. Vi hfum miklar vntingar til ess a geta spila nsta leik okkar gegn KR heimavelli okkar, en v miur ganga r vntingar okkar ekki eftir.

Vllurinn var tekinn t vikunni af forsvarsmanni KS og var niurstaan, a betur fri v a nsti leikur okkar gegn KR, fari fram gervigrasvellinum Dalvk, lkt og arir heimaleikir okkar keppnistmabilinu til essa.

Vi erum flgum okkar og bjarbum Dalvk innilega akklt fyrir a hversu vel au hafa teki mti okkur og hversu vel au hafa stutt okkur heimaleikjum KA ar. Dalvkingar eiga einn besta gervigrasvll slandi og geta svo sannarlega veri stoltir af eirri uppbyggingu sem ar hefur tt sr sta undanfrnum rum.

Knattspyrnurttin er vinslasta og fjlmennasta rttagrein landsins. Mikill hugi er greininni, llum aldurshpum. Vi Akureyringar sjum a srstaklega essa vikuna, en brinn er n sttur heim af sundum slendinga sem mist keppa knattspyrnumtum sem hr eru haldin, ea fylgjast me snu flki keppa mtunum. Vi Akureyringar tkum sem fyrr vel mti llu essu flki og viljum a gestir bjarins geti noti alls ess sem hann hefur upp a bja og a astur su allar r bestu fyrir keppendur mtanna.

v er ekki a leyna, a nokku er a keppnisastaa okkar KA manna standist samanbur vi nnur knattspyrnuflg fremstu r slandi. Vi erum ng me a a Akureyrarbr hefur snt stu okkar rkan skilning og hefur fyrir nokkru undirrita viljayfirlsingu um uppbyggingu ns keppnisvallar me stku flagssvi KA. Vi vntum ess a skammt s a hgt s a undirrita samning um essa framkvmd, enda er bi a auglsa breytt deiliskipulag KA svisins sem tekur mi af essari uppbyggingu. Flags- og stuningsmenn KA ba reyjufullir eftir v a vi getum frt ikendum knattspyrnu Akureyri og gestum okkar komandi knattspyrnumtum au tindi, a framkvmdir vi njan keppnisvll hefjist. Vonandi leggjast allir eitt um a a gerist nstu vikum ea mnuum.

A lokum, leikurinn vi KR fer fram mnudaginn 5. jl Dalvkurvelli og hefst hann kl. 19:15. Leikurinn er jafnframt kvejuleikur Brynjars Inga Bjarnasonar me KA a sinni, en hann mun ganga til lis vi talska lii U.S. Lecce nstu dgum. Vi hvetjum ykkur ll til a gera ykkur fer til Dalvkur nstkomandi mnudag og styja vel vi bak okkar manna toppbarttunni um slandsmeistaratitilinn. fram KA!

F.h. knattspyrnudeildar KA
Hjrvar Maronsson, formaur


Knattspyrnuflag Akureyrar | Dalsbraut 1 600 Akureyri | S. 462 3482 | staff@ka.is