Sveinn Margeir til li­s vi­ KA

Fˇtbolti
Sveinn Margeir til li­s vi­ KA
Bjˇ­um Svein velkominn Ý KA!

Sveinn Margeir Hauksson skrifa­i rÚtt Ý ■essu undir samning vi­ KA sem gildir ˙t keppnistÝmabili­ 2022 en KA og DalvÝk hafa nß­ saman um fÚlagaskipti leikmannsins. Sveinn Margeir mun ■ˇ klßra n˙verandi tÝmabil me­ DalvÝk ß lßni frß KA.

Sveinn Margeir er fŠddur ßri­ 2001 en ■rßtt fyrir ungan aldur hefur hann veri­ lykilma­ur Ý li­i DalvÝk/Reyni sÝ­ustu tv÷ tÝmabil og er b˙inn a­ spila 30 leiki fyrir fÚlagi­. Sveinn var valinn Ý li­ ßrsins Ý 3. deildinni sumari­ 2018 ß fotbolti.net og voru m÷rg li­ Ý Pepsi-deildinni ß eftir ■essum efnilega leikmanni.

Sveinn Margeir hefur leiki­ Ý yngri flokkum me­ KA og ■vÝ mß segja a­ hann sÚ a­ koma aftur Ý gult og blßtt og hl÷kkum vi­ til a­ sjß hann klŠ­ast treyjunni ß nŠstu ßrum.


KnattspyrnufÚlag Akureyrar á| áDalsbraut 1 600 Akureyri á| áS. 462 3482 á| ástaff@ka.is