rr fr KA U15 sem leikur gegn Finnum

Ftbolti
rr fr KA  U15 sem leikur gegn Finnum
Elvar, var og Nel eru hpnum

U15 ra landsli slands knattspyrnu leikur tvo fingaleiki vi Finna dagana 20.-24. september nstkomandi. Hpurinn kemur saman til finga ann 18. september en leikirnir fara svo fram Mikkeli Finnlandi.

KA rj fulltra hpnum en a eru eirElvar Mni Gumundsson, var Arnbro rhallsson og Nel Atli Arnrsson. eir Elvar og var hafa bir fengi smjrefinn af meistaraflokkslii KA og er hann Nel akademu AAB laborg Danmrku.

Vi skum strkunum til hamingju me vali sem og gs gengis essu spennandi verkefni.


Knattspyrnuflag Akureyrar | Dalsbraut 1 600 Akureyri | S. 462 3482 | staff@ka.is