Tilnefningar til B÷ggubikarsins 2021

Almennt | Fˇtbolti | Handbolti | J˙dˇ | Blak
Tilnefningar til B÷ggubikarsins 2021
Sj÷ ÷flugir i­kendur tilnefndir Ý ßr

B÷ggubikarinn ver­ur afhendur Ý ßttunda skipti­ ß 94 ßra afmŠli KA Ý jan˙ar en alls eru sj÷ ungir og ÷flugir i­kendur tilnefndir fyrir ßri­ 2021 frß deildum fÚlagsins.

B÷ggubikarinn er farandbikar sem veittur er einstaklingum, pilti og st˙lku, ß aldrinum 16-19 ßra sem ■ykja efnileg Ý sinni grein en ekki sÝ­ur mj÷g sterk fÚlagslega. Einstaklingum sem eru til fyrirmyndar ß Šfingum og Ý keppnum og eru bŠ­i jßkvŠ­ og hvetjandi. B÷ggubikarinn er veittur Ý minningu Sigurbjargar NÝelsdˇttur, B÷ggu, semáfŠdd var ■ann 16. j˙lÝ 1958 og lÚst ■ann 25. september 2011. Brˇ­ir B÷ggu, Gunnar NÝelsson, er verndari ver­launanna en ■au voru fyrst afhend ßri­ 2015 ß 87 ßra afmŠli KA.

Tilnefnd Ý ßr eru eftirfarandi:

Blakdeild - AmelÝa Ţr Sigur­ardˇttir

Blakdeildin tilnefnir AmelÝu Ţr Sigur­ardˇttir til B÷ggubikarsins Ý ßr. Framfarir hjß henni sÝ­ustu ßr hafa veri­ grÝ­arlega. AmelÝa var fyrirli­i og ■ungami­jan Ý KA B sem spila Ý fyrstu deildinni ß sÝ­asta tÝmabili. H˙n var valin Ý U17 landsli­inu sem fˇr til Finnlands og tˇk ■ßtt Ý NEVZA. Var­ ■a­ Ý fyrsta skipti­ sem ═sland vinnur gulli­ ß svona stˇru mˇti. Einnig er AmelÝa frßbŠr fyrirmynd fyrir yngstu i­kendur bakdeildinnar. H˙n er dugleg a­ mŠta ß Šfingar og leggur sig 100 prˇsent fram ß hverri Šfingu sem endurspeglar gˇ­an ßrangur og miklar framfarir.

Blakdeild - Draupnir Jarl Kristjßnsson

Blakdeild KA tilnefnir Draupnir Jarl Kristjßnsson til B÷ggubikarsins ■etta ßri­. Draupnir hefur undanfarin ßr bŠtt sig grÝ­arlega miki­. Hann mŠtir ß allar Šfingar me­ ■vÝ markmi­i a­ver­a betri og leggur hart ß sjßlfan sig til ■ess a­ ver­a ■a­. Hann gerir einnig aukaŠfngar til ■ess a­ bŠta sig. Hann nß­i ■eim gˇ­a ßrßngri a­ fara ˙t me­ u19 landsli­inu ß NEVZA mˇt Ý Finnlandi ■ar sem li­i­ stˇ­ sig me­ prÝ­i. Einnig var­ hann ═slandsmeisari Ý strandblaki Ý 2. deild. Ekki nˇg me­ a­ hann sÚ metna­arfullur ß Šfingum er hann mj÷g duglegur Ý starfi deildarinnar a­ ÷llu leiti.

Handknattleiksdeild - Hildur Lilja Jˇnsdˇttir

Hildur Lilja er 17 ßra ÷rvhent skytta. Ůrßtt fyrir ungan aldur er h˙n farin a­ Šfa og spila me­ ═slandsmeistarali­i KA/١r og veri­ Ý kringum yngri landsli­ HS═. H˙n hefur n˙ ■egar gert sÝn fyrstu m÷rk bŠ­i efstu deild ß ═slandi og einnig Ý Evrˇpukeppni og eiga ■au eftir a­ ver­a talsvert fleiri. Hildur er ■ˇ leikma­ur sem hugsar fyrst og fremst um a­ gera li­sfÚlaga sÝna betri. H˙n hefur virkilega gott auga fyrir samspili me­ ÷­rum leikm÷nnum sem nřtist li­inu mj÷g ß vellinum.

Hildur leggur mj÷g hart a­ sÚr vi­ Šfingar og hefur grÝ­arlegan vilja til a­ ver­a betri. H˙n mŠtir ß allar Šfingar og gerir aukalega vi­ ■Šr. Alltaf tilb˙in a­ hlusta og leita rß­a til ■ess a­ ver­a betri sem gerir ■a­ a­ verkum a­ h˙n bŠtir sig grÝ­arlega miki­. Auk ■ess a­ Šfa af krafti ■jßlfar h˙n yngri flokka hjß fÚlaginu og hefur sta­i­ sig mj÷g vel Ý ■vÝ enda frßbŠr fyrirmynd.

Handknattleiksdeild - SkarphÚ­inn ═var Einarsson

SkarphÚ­inn ═var Einarsson er 16 ßra stˇrskytta sem strax ß fyrsta ßri Ý framhaldsskˇla er b˙inn a­ stimpla sig inn Ý meistaraflokksli­ KA og einn af framtÝ­arm÷nnum KA Ý handbolta. SkarphÚ­inn er leikma­ur sem hefur einstaklega gott vi­horf sem a­rir gŠtu lŠrt af. Hanná elskar handbolta og mŠtir ß hverja einustu Šfingu me­ ■a­ a­ markmi­i a­ bŠta sig og hafa gaman. ┴ Šfingunum er hann einbeittur, hlustar vel og fer svo eftir ■vÝ sem sagt er vi­ hann, sem svo skilar sÚr Ý frßbŠrum frammist÷­um hans me­ sÝnum li­um. Hann lŠtur lÝti­ trufla sig og tekst ß vi­ allar ßskoranir me­ jßkvŠ­u og yfirvegu­u hugarfari.

FrßbŠrt hugarfar hans hefur gert ■a­ a­ verkum a­ ß undanf÷rnum ßrum hefur hann teki­ grÝ­arlegum framf÷rum og til a­ mynda or­inn lykilma­ur Ý U-17 ßra landsli­i ═slands ■ˇ svo a­ ■ar spili hann me­ leikm÷nnum sem eru ßrinu eldri. Ůa­ ver­ur gaman a­ fylgjast me­ Skarpa ß nŠstu ßrum ef hann heldur ßfram ß s÷mu braut ■vÝ hann hefur sřnt a­ honum eru allir vegir fŠrir.

J˙dˇdeild - Birkir Bergsveinsson

Birkir hefur veri­ a­ vaxa og dafna Ý ßr, bŠ­i sem keppandi og i­kandi. Hann tekur ■ßtt Ý ÷llum mˇtum sem eru Ý bo­i og tekur ßskorunum fagnandi. Hann vann brons ß haustmˇti JS═ ■ar sem hann keppti Ý aldursflokki fyrir ofan sig og fˇr ß Opna Finnska meistaramˇti­ fyrir ═slands h÷nd Ý sÝnum aldurs og ■yngdarflokki. Birkir gefur miki­ af sÚr ß Šfingum, alltaf til Ý a­ lŠra og gefa af sÚr. Hann hjßlpar einnig til vi­ a­ ■jßlfa yngri flokka ■egar ■arf.

Knattspyrnudeild - I­unn Rßn Gunnarsdˇttir

I­unn er ÷flugur og vel spilandi mi­v÷r­ur og mi­juma­ur. H˙n vann sig inn Ý Šfingahˇp meistaraflokks eftir a­ hafa bŠtt sig jafnt og ■Útt sÝ­ustu ßr og spila­i h˙n sÝna fyrstu leiki Ý efstu deild Ý sumar. I­unn Rßn var valinn Ý U16 og U17 ßra li­ ═slands ■ar sem h˙n spila­i fjˇra leiki ß ßrinu. Me­ U17 komst h˙n og li­sfÚlagar hennar ßfram Ý milliri­il EM. ═ 3. flokk var h˙n lykilma­ur Ý li­i sem vann bŠ­i Stefnumˇt KA og ReyCup ßsamt ■vÝ a­ vera Ý toppbarßttunni ß ═slandsmˇtinu. Ůa­ ver­ur ßhugarvert a­ fylgjast me­ henni ß komandi sumri ■ar sem h˙n hefur bur­i til a­ sÚr inn enn stŠrra hlutverk Ý meistaraflokknum.

Knattspyrnudeild - Kßri Gautason

Kßri er snarpur og ßrŠ­inn bak- og kantma­ur. Hann er duglegur og gefst aldrei upp en Kßri er einnig mikill KA-ma­ur, li­sma­ur og ■a­ er alltaf stutt Ý grÝni­ og brosi­. Kßri vann sig inn Ý Šfingahˇp meistaraflokks me­ gˇ­ri frammist÷­u og spila­i sinn fyrsta leik Ý efstu deild Ý sumar. Ůa­ ver­ur gaman a­ fylgjast me­ honum ß komandi sumri ■ar sem hann ver­ur lykilma­ur Ý 2. flokk ßsamt ■vÝ a­ banka enn frekar ß dyrnar hjß meistaraflokknum.


KnattspyrnufÚlag Akureyrar á| áDalsbraut 1 600 Akureyri á| áS. 462 3482 á| ástaff@ka.is