3-1 tap gegn FH Ý Krikanum

Fˇtbolti
3-1 tap gegn FH Ý Krikanum
Elfar ┴rni heldur ßfram a­ skora (mynd: Ů.Tr)

KA mŠtti sterku li­i FH Ý Kaplakrika Ý 4. umfer­ Pepsi deildar karla. Ljˇst var fyrir leikinn a­ erfitt verkefni vŠri fyrir hendi enda hefur FH veri­ besta li­ landsins undanfarin ßr en fyrir leikinn var FH me­ 6 stig Ý 2. sŠtinu og KA me­ 4 stig Ý 5. sŠtinu.

FH 3 - 1 KA
1-0 Steven Lennon ('48, vÝti)
2-0 Brandur Olsen ('69)
2-1 Elfar ┴rni A­alsteinsson ('80)
3-1 Steven Lennon ('85)

KA li­i­ hˇf leikinn af krafti ■rßtt fyrir a­ leika ß mˇti vindi en ■rßtt fyrir nokkrar ßgŠtistilraunir vanta­i a­ nß a­ opna v÷rn heimamanna upp ß gßtt. FH-ingar komust betur Ý takt vi­ leikinn um mi­bik fyrri hßlfleiks en ßfram gekk li­unum erfi­lega a­ skapa sÚr alv÷ru fŠri og var fyrri hßlfleikur ■vÝ markalaus.

Strax Ý upphafi sÝ­ari hßlfleiks breyttist leikurinn ■egar Gu­mann ١risson tŠkla­i Egil Darra Makan innan teigs og Steven Lennon skora­i af ÷ryggi ˙r vÝtinu og sta­an or­in 1-0 fyrir FH. Heimamenn hÚldu ßfram a­ sŠkja ß KA li­i­ Ý kj÷lfari­ og ■egar um 20 mÝn˙tur lif­u leiks tv÷f÷ldu­u ■eir forskot sitt ■egar Brandur Olsen fylgdi ß eftir v÷rslu hjß Cristian Martinez Ý marki KA.

Elfar ┴rni A­alsteinsson gaf KA lÝflÝnu ■egar hann skalla­i fyrirgj÷f Hrannars Bj÷rns SteingrÝmssonar Ý neti­ og enn voru 10 mÝn˙tur auk uppbˇtartÝma eftir. En vonir manna um endurtekningu ß 2-2 jafnteflinu frß ■vÝ Ý fyrra voru sl÷kktar sk÷mmu sÝ­ar ■egar Steven Lennon skora­i eftir klaufagang Ý v÷rn KA.

Lokat÷lur ■vÝ 3-1 sigur FH og KA er ■vÝ ßfram me­ 4 stig Ý deildinni. NŠsti leikur er heimaleikur gegn KeflavÝk ß mßnudaginn og ljˇst a­ aftur ■arf KA li­i­ a­ sŠkja stig ß heimavelli sÝnum ef li­i­ Štlar a­ vera me­ Ý barßttunni Ý efri hlutanum.

Nivea KA-ma­ur leiksins:áElfar ┴rni A­alsteinssoná(Skora­i mark okkar li­s og var fÝn barßtta Ý Elfari Ý dag. Mj÷g jßkvŠtt a­ Elfar sÚ b˙inn a­ finna markaskˇna en ■a­ er ljˇst a­ hann ■arf meiri ■jˇnustu ef a­ vi­ eigum a­ skora meira af m÷rkum.)


KnattspyrnufÚlag Akureyrar á| áDalsbraut 1 600 Akureyri á| áS. 462 3482 á| ástaff@ka.is